- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
201

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

201 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



hör&skr a& ætt. Hann fór af Hör&alancli aí> lcita Gar&arshólma,
kom austan ab Horni og sigldi vestr um Reykjanes og Faxaflóa,
og Breifeafjörb, og tók land vib Barbaströnd og var þar um vetr.
þeir gengu um vorib norbr <4 fjöll, og sáu fjörb fullan afhafísum;
því nefndu þeir landib Island, en fjörbinn Isafjörb; og sem
alkunn-ugt er, þá lasfabi Flóki landib, en þorólfr smjör lofabi ]>ab sem
mest, sagbi smjör drjúpa af hverju strái, en Herjólfr sagbi kost
og löst ;í; ])ó varb svo ab lokum, ab Flóki bar beinin á Islandi:
hann nam laungu sibar land í Skagafirbi, og er einn af þeim fáu,
sem þángab komu af ætt Hörba-Kára. Sonr þórólfs smjörs var
Aubun rotinn, lángaíi Gtibmundar ríka. Er sem þórólf hafi órab
fyrir, ab ætt lians mundi bera gæfu á þcssu binu nýja landi. þórólfr
var Færeyíngr. Uni hinn danski var sonr Garbars; hann fór
og til Islands, og var Hróar Túngugobi sonr hans, og’ er ]>aban
mikil ætt í Skaptár-þíngi.

Frá Naddoddi eru og ættir á Islandi. Synir hans tveir, Már og
Bröndólfr, námu land í Árnes-])íngi tneb þeim móburfrændum sfnum,
ættmönnum OIvis barnakarls. Jjannig fór svo, ab allir þeir, sem
fnndib höfbu Island, komu á síban sjálfir til landsins eba þá synir
þeirra, og eru ættir frá þcim velflcstum, en ekki tclja menn afmæli
landsins frá komtt neinna þessara þriggja, þó næst lægi ab telja
þab frá Flóka, sem landinu gaf nafn fyrstr; og cigi vitum veir neitt
meb vissu ab ákveba, nær þeir hafi komib til landsins. Vfer munum
sjá síbar, abíngólfr kom fyrst til landsins 871; mætti þá ætla, ab ein
8 — 10 ár væri þá iibin frá ])ví, ab Naddoddr fyrst fann landib.
Öllu styttri tími hefir þab varla verib, því á frásögninni er
aub-sætt, ab nokkub leib á milli hverrar fararinnar. Vib aldr
Nadd-odds kemr þetta vel lieim. Öxna-þórir bróbir ltans lifbi fram á
daga Iiaraldar hárfagra, og námu sonasynir hans land á Islandi.
Hjalti Skeggjason (fæddr 965) var ,fimti mabr frá Naddoddi, en
Hallr íHaukadal (fæddr 995) sjötti mabr. Teli menn þaban fratn,
svo ætti Naddoddr ab hafa fæbzt hörumbil 830-840; því ber vel
saman vib ])ab, ab hann var dótturmabr Ölvis barnakarls. Af
Olvi er svo mikil ætt, ab hægt er ab vita nær hann hafi lifab. Synir
Naddodds, Már og Bröndólfr, er sagt ab hafi komib út snemma
íslandsbygbar.

En landnámsfcbr landsins eru þeir kallabir: Ingólfr og Lcifr;
þeir vortt bábir ættabir af þelamörk. þeir bræbr Björnólfr og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0215.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free