- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
200

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

200 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNCiA SÖGUM.

íirfei; on af því þar voru öll löud numiii, hiilt hann landveg
þaíian og nor&r í land, en kom ekki af haíi a& Nor&rlandi.

þafc sem í landnámu segir, a& sí&ast hafi hygzt milli
Horna-fjarbar og Reykjaness, þá er li&r farib eptir álitum, af því þar
var lökust landtaka, en ekki var þö svo í raun og veru. þab
eru nefndir stöku landnámsmenn í I.óni hýsna snemma, svo sem
þór&r skeggi, og Ilrollaugr kom víst til landsins skömmu eptir
900; og má þa& ekki kalla ýkja seint. Rángárvellir vitum vtir
ab er annab elzta landnám á landi. Árnes þíng varí) nokkub seint
numib, milli þjársár og Olfusár, en snemma var numi& þa& sem
íngólfr byg&i, frá Ölfusá og út á Reykjanes. þetta skal nú allt
betr sagt sífcar. Heru&in í kríngum landib ur&u numin h&rumbil
í þessari rö&: Gullbríngusýsla: 874. Rángárvellir: 877.
Borgar-fjör&r: 878. Brei&afjör&r nor&an og sunnanver&r: 884—896.
Húna-vatnssýsla (Ingimundr gamli) hörumbil 890. Eyjafjör&r h&rumbil
890. ísafjör&r og Strandir herumbil 900. Skagafjör&r: 900—910.
Austfir&ir hðrumbil 890-920.

Um ]>aí>, liver fyrstr fyndi Island, eru deildar sagnir.
Hanks-bók nefnir til þess Gar&ar Svafarsson; en í Landnámu Sturlu
lög-manns segir, a& þa& væri Naddoddr, og sagt enn fremr, aö "svo
sag&i Sæmundr prestr enn fróði" og er það því eílaust rettara.
Naddoddr var líklega ættaðr af Ögðum, og var bróöir Yxna-þóris,
er síðar skal geta. Nadcloddr átti dóttur Ölvis barnakarls af
Ögðum. Hann var mesti víkíngr, og staðfestist í Færeyjum, af
því hann átti hvergi annarstaðar fritt. Vör höldum að Sigmundr
Brestisson s5 kominn af’ honum. Ilann vildi einliverntíma vitja
Færeyja úr Noregi, en varð sæliafi til Islands. Hann kom að
Austfjörðum, þar sem Reyðarfjall heitir. Hann sá ekki tíÖinda,
dvaldi skamrna hríö viö landið og kallaöi Snæland.

því næst er ncfndr Garðar Svafarsson, sænskr að ætt. Hann
fór aö tilvísan móður sinnar framsýnnar að lcita Snælands. Aðrir
segja hann færi til Suöreyja, a& heimta arf konu sinnar. Ilann
kom a& Horni hinu eystra, og sigldi nor&r um landi&, og var f
Húsavík um vetr. Hann siglcli fyrstr umhverfis Iandi&, og fann
a& þaö var eyland; kallaöi liann þaö Garðarshólma.

Hinn þri&l, sem kom til Islands, var Ilrafna-Flóki Glámsson,
dóttursonr Hör&a-Kára. Öll sagan um liann er mjög
forneskju-Ieg, þar sem talar um hrafna hans, og annaö fleira, svo og
fö&-tirnafn hans, sem fáir mennskir menn munu hafa boriö. Flóki var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0214.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free