- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
194

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

þ<5 eitt og annab í þeini, sem livergi tinnst annarstaíiar, og sýnir
þab, a&þeir liafa haft bækr, sem vör nií ekki höfum’.

Fyrst verife er aft tala um Landnámu, þá er sltylt a’fe nefna
hér Islendíngabók Ara, sem þessu er náskyld. þa& er Iítil bók;
en hvert orb í henni er gullvægt. Svo mjög vandafei Ari þessa
sína bók, a& hann sýndi vinum sínum, biskupum báfeum og
Sæ-mundi presti fróba, og endrbætti og leiferetti liandrit sitt afe þeirra
fyrirsögn, en löt þó bókina standa mefe sömu snifeum; breytti stöku
hlut, og jók vife, sem vifebæti, tveimr sífeustu kapítulum, um
bisk-upa og konúnga ætt(ll.—12. kap.); en í Iok 10. kapítula stendr,
sem í hinni: "her Iýese sjá bók".

Enn er þá ótalafe um annálana íslenzku.

Ekki getuin ver heldr neitt sagt mefe vissu, nær fyrst var
farife afe rita annála á Iandi hör. V&r höldum þó, afe þafe hafi
verife seint, og ekki fyr en hætt var afe rita sögur, og á
frá-leitt Ari, efer hans tífear menn, neinn þátt í þvf. I engri af sögum
vorum mótar fyrir annálsformi; þafe lítr svo út, sem menn liaíi
ekki kunnafe efea þekkt þafe söguform. Elzti annáll, sem nú er til,
er konúngs annáll, og nær fram afe 1300, og höndin er frá sama
tíma, og má vel vera, afe þetta sö frumrit, en engar sönnur eru
þó fyrir þvf. Sífear voru margir annálar ritafeir á 14. öld, mefeal
þeirra er Flateyjar annáll (frá 1390), og fram yfir svarta daufea
höldu menn áfram afe rita annála, og laungu eptir afe menn voru
hættir afe rita aferar sögur. Hvort nú allir þessir annálar eru af
einum toga spunnir, efea fleiri frumrit liggi þar til, þar um þorum
vör ekkert afe segja afe svo komnu, enda stendr þafe og á engu
í því efni sem hðr er um afe ræfea.

Hvafe efni vifevíkr, þá eru annálarnir mjög fáorfeir um
land-námatífe og söguöldina (870—1030); og af sögunum sjálfum
vit-um v6r betri deili á ílestu en þar stendr, þó eitt og annafe
kunni afe hrjóta mefe, sem vör ekki vitum annarstafear afe. Menn
verfea lfka mefe varúfe afe trúa öllu, sem stendr frá þeim tfma.
En þegar kemr fram yíir söguöldina, þá fara þeir afe vcrfea bæfei
fjölorfeari og miklu árcifeanlegri; og allan þann tíma, sem liggr á

’) Jjað cr svosem til dæmis þar, scm scgir í eiiirii, aií Flóki Vilgerðarson,
cðr Brofna-Fldki vclmí Gláinsson. Nafn föðnr lians linnst í engri gamalli
sögubók, scni vér nú þckkjum; það litr svo út, sein Ari fróði liali ckki
sjálfr vitað hvcrs son liann var.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0208.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free