- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
195

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.



milli, og þángab til Sturlúnga öld hefst, ])á eru þeir a& nijög
miklu gagni, því frá þeim tíma vitum vör fátt, nema þaö sein í
þeim stendr og biskupasögunum. En eptir aö Sturlúnga öld þrýtr,
kvebr ])d inest aÖ þeim. Frá fjðrtándu öld vitum vör fátt annaö,
en þaö, sein í þeim stendr, enda eru þeir þá svo fjöloröir, aö
þeir veröa hálfgildíngs sögur.

þá er enn aö telja sögurnar um kristniboö og biskupa her á
landi. Fremst er saga þorvalds liins víöförla og Kristnisaga. þessar
sögur heyra til hinni síöari söguskript, þd þær sii báöar frá
sögu-tímanum; en ekki þekkjum vbr þ<5 liöfund þeirra meö vissu.

þá eru biskupa sögurnar: Húngrvaka, cöa saga 5 hinna elztu
biskupa; Júns biskups saga hins lielga; saga þorláks bisluips; tvær
sögur af Guömundi gdöa, og saga Árna biskups, sem þó er miklu
veraldlegri en hinar, og má kalla íslands sögu í lok 13. aldar.
Laurentíussaga er enn; þaö er síöasta biskupssaga forn; liann
varö biskup 1322.

Allar þcssar sögur eru mjög merkilegar. Af þeim getum vör
bezt siiö um skólastofnan og lærdóra á Islandi í fornöld.

AÖ síöustu viljum víSr enn nefna einn flokk af sögum, og
þaö eru þær, sem viö koma átrúnaöi, um landvætti og annaö
því-líkt. Heill flokkr er nú til af þessum sögum. þær sögur þeirra
BárÖar Snæfellsáss og Ármanns eru hér fremstar f flokki, og allar
hinar standa, aö kalla má, í skjóli þeirra. þó Iiafa slíkar sögur
veriö mestar í kríngum Snæfellsjökul, og hefir þar allajafna veriÖ
fullt af tröllum og vættum allskonar.

Til þessa söguílokks heyra nú meöal annars Kjalnesínga saga,
og Yíglundar saga, sein víst mun vcra af fornum toga spunnin, þó
aldrei haíi þeir lifaö á Islandi, scm sagan er af. Enn fremr saga
þóröar lireÖu; svo mikiö verör sýnt, aö sá maör hefir aldrei lifaö
á Islandi, aÖ minnsta kosti aldrei á þann liátt, sem sagan segir,
og þó er trúin á honum svo rík. Hann er nokkurskonar Völundr
Islands, sem menn eigna öll gömul listasmíöi. Sagan eins og hún
var í öndverÖu, því nú er hún mjög úr lagi færö og óforn, mun vera
kynjuö af Höröalandi, og liafa gengiÖ í ætt llöröa-Kára, sem þórör
var kominn af. Austanlands má tilfæra sögu þorsteins uxafótar,
einhvern bczta fornsögu þátt. Sú saga mun kynjuö úr
þránd-heimi, eins og ættin, sem sagan cr viÖ riÖin; cnda cru Austfiröir
inest bygöir úr þrándheimi.

Enn fleiri mætti tilgreina, ]>ví sumum af þessum þáttum er skotiö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0209.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free