- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
193

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

vevk, þegar farií) var aí) rita sögur. Margir liafa eignab
Land-námu, afe öndverfeu, Ara fröfea, en þafe er ekki nema getgáta, og
iinnst enginn stafr fyrir því; en iiitt vitum viir, afe þar sem í
sögum er talafe um œttir efea landnám, þá er opt og einatt
skýr-skotafe, afe svo og "svo sagfei Ari". Afe hann liafi skrifafe ættvísi
þykir ekki efamál, en óvíst afe þafe hafi náfe kríngum allt land;
og sem nærri má geta, þá gat hann ekki talife ættirnar, nema
fram á sinn dag. Austanlands vitum viir afe landnám eru ritufe
eptir fyrirsögn Kolskeggs frófea.

Hin elzta Landnámabók, sem viir nú höfum, er eptir Sturlu
fiórfearson, og bans bók mun frumrit til allra annara
landnáma-bóka, sem vör nu höfum.

Aldrei hefir neinn fræfeimafer verife Islandi jafn þarfr, sem
Sturla, þar sem eptir hann einan liggr Islendíngasagan mikla og
Landnáma, tvær hinar beztu bækr á íslenzka túngu. Landnáma
er hin mesta prýfei bókmenta vorra, og engin sögubók er oss
jafn dýrmæt, sem hún; í sumri grein væri meiri skafei fyrir sögu
landsins afe missi hennar einnar, en allra hinna. þessa bók hefir
Sturla ritafe, og teljum ver liann frófeastan mann í Sturlúnga ætt.

Nú eru miklu fieiri Landnámur en þessi. Styrmir frófei
(Í" 1245) ritafei Landnámabók, en hún vök afe líkindum mest afe
þeim, sem kristnir voru og hiir námu land.

Ilaukr lögmafer ritafei Landnámu um aldamótin (hferumbil 1300);
sú bók er köllufe Hauksbók, og er enn til, og sumt mefe
eigin-handarriti böfundarins. Ilauksbók er ekki frumrit, heldr samsteypa
af Sturlu bók og bók Styrmis. Nú ])egar menn gá afe Hauksbók
nákyæmar, og bera liana saman vife þau Landnámu handrit, sem
vfcr höfum, þá sjáum ver, afe Styrmis bók er töpufe, en Sturlu bók
er sú, sem prentufe er eptir sífeasta utgáfa Lanclnámu (1843); enda
eru þar, sem sjá má, allar ættir taldar til „Sturlu í Ilvammi", efer
Gufenýjar, mófeur þeirra Sturlusona; en í llauksbók er jafnan talife
til Hauks sjálfs, og þegar Sturla í Ilvammi er þar nefndr, er
hann kallafer „Hvamm-Sturla".

Enn eru til ágrip af Landnámu, sem ríkir menn liafa látife
böa til handa sfer, og liaft sem handbók; til afe mynda Melabók,
seni enn eru til brot af, en ekkert er merkilegt vife liana, nema
afe allar ættir eru þar leiddar til Melamanna.

Enn eru til ýngri Landnámu handrit, samsteypur af hinum
e’dri, þó mest sii tekife úr bókum þeirra Sturlu og Hauks; er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0207.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free