- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
192

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6

UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

margar, sem þær sögur eru, sem v&r nú höfum, þá varb þó fjöldi
eptir, sem aldrei var skrifab upp, og týndist, þegar menn mundu
ekki lengr. þetta sest bezt, þegar gáí) er ab, hve djafnt þær sögur,
sem vér höfum, komaniSr á héru&in; úr sumum höru&um eru engar
sögur, en fáar úr ö&rum. Af öllu Austrlandi eru ekki til nema
fáeinir smáþættir, af því enginn sagnameistari heíir koini& upp
þar, til afe safna því, er menn kunnu þar, sem annarstaíiar, og
sem víst má ætla a& ekki lia.li verib alllíti&. Ur þeim hferu&um,
þar sem flestar sögur eru frá, og halda mætti því ab allt rnundi
til tínt, eru þ<5 nefndar sögur, sem ver nú ekki kunnum, svo sem
saga þór&ar gellis í Brei&afir&i, líklega at’ því, a& liún hefir aldrei
komizt af túngunni og á bókina; og þá má nærri geta, ab
eitt-hvaí) muni vanta þa&an, sem ekkert nú er til. þó ber þess aö
geta, aö flestar af þeim sögum, sem nefndar eru og ekki eru til,
munu heldr liafa veriö þættir en sögur, og víst ekki á borÖ viö
hinar miklu Islendínga sögur sumar, sem vör þekkjum.

þetta má nú vera nóg aö svo komnu um Islendínga sögur
hinar eldri; svo köllum vör þær til a&greiníngar frá hinum ýngri,
eÖr sögum um Sturhinga öld. Um sama leyti og lokiÖ var aÖ rita
Islendínga sögur, hófst Sturlúnga öld ; ger&ust þá stórtí&indi á landi
hör, og varö margt til frásagnar; eru og ymsar sögur frá
þeim tíma; en ekki megum ver blanda þeim saman viÖ hinar
eldri; bera þessar nokkuö annan keim, og eru svipaðri sagnaritum
nú á dögum; eru þær bygöar á brefum og skilríkjum og sjón
sjálfs þess er ritaöi, eör sögn annara, sem þá lifðu, og sáu á
tíðindi. Sturla þórðarson ritaði ínest þessar Islendínga sögur; og
liann er liöfundr að mestu af Sturlúngu. þær deilast í ymsa
þætti, svo sem af Rafni Sveinbjarnarsyni og þorvaldi
Vatnslirð-fng, Aroni Hjörleifssyni, Guðmundi dýra, þorgilsi skarða, og
ymsar aðrar; og liggja 200 ár á milli þessara og liinna fyrri.

Landnámu verðum ver þó aÖ nefna, fyrst vör höfuni orðiö
a& sækja svo margt í þá bók f ritgjör& þessari. þa& ber vel
við, að þó ekki sö til nema mjög fáar sögur úr yrnsum höruöuin,
og alls engar úr sumum, þá vitum ver þó allar höiðíngja ættir á
landinu frá landnámstfð og út í gegn, og getum á þann veg söð
í hvaða ættum gekk öll hera&sstjórn, og fengið ])annig
allsherj-arsögu landsins. þetta allt finnst nú í Landnámu.

Nær meim fyrst fóru a& skrifa ættvísi h&r á landi, verör ekki
með fullri vissu sagt, en líklegt er að þaf) hafi verið liiÖ fyrsta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0206.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free