- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
191

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11)6 UM TÍMATAL í Í.SLENDÍNGA SÖGUM.

laungu fyrir lians dag, cn hann hefir sfóastr lagt á þær
smifis-liöggifej og öll þau handrit af þeim, sem vör nií höfum, cru frá honum.
Styrmir fróbi hefir handleikib llarbar sögu og margar a&rar. Menn
ver&a af> láta sör lynda, þó ckki verbi ákvebib nákvæmar um
aldr á sögum innbyrbis; þab liafa þó verib gerbar tilraunir til þess,
svo sem sumar sögur væri frá tólftu öld, en aptr abrar frá
þrett-ándu; en ílest sem þab er bygt á, er ofr hæpib, svo sem um
ættatölur. ]>ab er vitaskuld, ab þeir, sem fyrst ritubu, gátu
ekki talib nema fram á sína daga, en nú voru sögurnar síban
skrifabar upp aptr og aptr; en þeir, sem handritin skrifubu, og sjálfir
voru sögufróbir menn, juku vib ættimar fram á sinn dag opt og
tíbum. I velílestum sögum eru ættir taldar fram á Sturlúnga öld,
svo sem í Njálu, og er þó víst, ab sagan sjálf er miklu eldri.
þab er annab, ab byggja á orbfæri, ab þab sc mibr í einni sögu
en annari; en líka eru vandhæfi á því; þó menn játi ab munr
kunni ab hafa verib á máli á 12. og 13. öld, sem þó mun hafa verib
mjög lítib, og ekki ab neinu marki, þá var sögumálib hib sama, í
sínum föstu skorbum; sagan gekk ab mestu orbrfett munn frá
munni, meban menn á annab borb kunnu hana. Ekki er beldr
svo liægt ab fara eptir, þó suniar sögur söu óskipulega sagbar,
og gcta þær verib eins gamlar fyrir því, og kemr meir af því,
ab sögulistin var ekki jöfn um allt land. Norban og austanlands
eru færri, og ab jafnabi lakari sögur en sunnan og vestan, og
ekki af því, ab þeir færi síbar ab skrifa þær, heldr af því, ab
þar voru ekki jafn góbir sögumcnn, og þcim fór ekki jafn kríngt
ab scgja og hinum. Ekki mega menn heldr láta þab villa sig,
þar sem vitnab er í abrar sögur, svo sem í Eyrbyggju er vitnab
til Laxdælu; og er ekki fyrir þá skuld sagt, ab Laxdæla sö eldri
saga en Eyrbyggja. J>ab kemr ekkert þessu máli vib nær sagan
var skrásctt. Laxdæla höt Laxdæla laungu fyr en hún væri
skrifub, og nieban hún enn ekki var til nema á túngu manna.
Saga getr því vcl verib nefnd meb nafni, hvort sem hún var til
skrifub, ebr ekki; liún var til, cf menn kunnu hana, og meira
geibist ckki þörf; mcga mcnn í þessu efni ekki láta villa sig
hókagerb vorra tfma.

þab er nákomib þessu máli, þegar talab er um, hvaba sögur
liaíi glatazt. þab er víst, ab margar sögur hafa glatazt, en liitt
C1’ jafnvfst, ab mjög fáar liafa glatazt af þeim, sem skrifabar liafa
v°rib; cn skabinn cr samr og jafn fyrir þab. Svo miklar og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free