- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
188

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

188

UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

en öll þau ár eru auft í sögunni. Svarfdæla gcrbist og öll á þessu
tímabili, og sama er aí) segja um Rcykdælu, ebr sögu
þeirraVe-mundar og Víga-Skútu; sú saga endar nálægt 990.

Fyrir austan eru og til nokkrar gamlar sögur: Hrai’nkels
saga Freysgofea h&rumbil 950. Saga þorsteins livíta endar svosem
975, en tekr vií) Brodd-Helga saga, og lýkst htín 989, e&a sama
ár og bardaginn varb í Böbvarsdal; tekr þá vib Droplaugarsona
saga, en htín fylgir næsta tímabili.

Af Subrlandi er Flómanna saga, og gerbist htín, ab vorri
hyggju, öll í hei&ni.

Ntí byrjar ])á blómöld sögu vorrar, um daga þeirra Snorra
goba og Skapta lögsögumanns. Aldr þeirra má kalla afe teli eptir.
Snorri tók vib btíi a& Helgafelli 979; en bábir önduíiust þeir á
sömu misserum, Snorri og Skapti, og er merkilegt aS sjá, hvernig
allar sögur, þær sem lengst ná aptr, enda vib dauba þeirra, og
þa& saina ári&; og má me& fullum rétti segja, a& me& þeim endar
hin foma söguöld Islands; en sjálfir koma þeir vi& vel ílestar
sögur, og finnast trau&la meiri ágætismenn. Stöku þættir
ís-Ienzkir ur&u þ<5 sí&ar, en þeir eru velílestir ri&nir vi& Noregs
kontínga sögur. Eina Íslendínga sögu má þ<5 nefna, sem a& nokkru
leyti er ein í sinni rö&, en þa& er Bandamanna saga, sem ger&ist
um öndver&a mi&ja daga Ilaraldar Sigur&arsonar, hcrumbil 1055;
enda má heita, scm htín liggi fyrir utan vora r&ttu söguöld.

Á öndver&u þessu tímabili (980—990) hittist ntí svo á, a&
margir hinna gömlu fellu frá, en nýir höl"&íngjar komu til f
vel-flestum höruöum á Islandi. Margt varö og til nýlundu, svo scni
fundr Grænlands og byggíng þess, og kristniboöi&.

V&r skulum ntí nefna helztu sögurnar frá dögum þeirra Skapta
og Snorra:

Eyrbyggja nær frá upphafi landnáma og tít í gegn til andláts
Snorra go&a (1030); en mjög líti& er sagt þar frá þeim 25 árum,
sem Snorri var í Ttíngu, en allt megin sögunnar eru 20 næst.u
vetrnir fyrir kristni (980 — 1000), og sagan hættir aÖ inestu viö
þaö, cr Snorri f(5r frá Helgafelli.

Af Laxdælu er sama a& segja: nær htín yfir söguöldina alla
frá uppbafi til cnda, og endar me& dau&a Snorra, saina ár og
Eyrbyggja, cn scgir lengra frá um sí&ustu árin. þáttr Bolla er
sífean settr vife, og er liann vngri, og nolckub ýktr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0202.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free