- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
187

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

187 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



’iaf, og hafi afe líkindum aldrei á æfi sinni stigib fæti f land í
Noregi, |)á mun hann þó hafa álitií) þar ættjörö sína.

Landnáma-öld Islands, og einveldis-ár Haraldar hárfagra
standast öldúngis á endum. Setníng alþíngis er beztr vottr þess, ab
nú liafi verib lokife byggíng landsins; en þaÖ var þrem vetrum
fyrir dauba hans, aö þessi allsherjarstjórn var stofnuÖ í landinu;
goÖorÖ tóku menn upp jafnóÖum og landií) bygÖist, og sama er
aÖ segja um heraÖsþíngin.

þaÖ eru mjög fáar Islendíngasögur, sem skrásettar eru, aö
eingaungu hafi gerzt á landnámatíÖ, og ekki nái lengra aptr, en aö
930; í þenna svipinn rninnumst vér aÖ eins þorskfiröíriga sögu,
eÖa Gullþóris sögu ööru nafni, og ef telja mætti söguna af Önundi
tröfót, en hún er allstaöar áföst framan viö Grettis sogu.

En nú byrjabi hin mikla söguöld íslands. Á hundraÖ
ár-unum næstu, eptir aÖ alþíngi var sett, liafa allar Íslendínga sögur,
aö kalla, gerzt, frá 930 til 1030, þó svo, aÖ meginiö lendir á 50
síÖustu árunum (.980—1030); þetta er blómöld Islands, og þegar
menn nú líta í einu yfir allan vorn sögubálk, þá eru þaÖ eindæmi
hvaÖ söguiríkt hefir veriö á íslandi í þá daga, svo strjálbygÖu landi
°g fáliÖuÖu. En allr þorrinn af landsbúuin var þar af stórum
ætt-«m, 0g því var allt svo söguríkt.

Nú skulum vfer nefna helztu Islendíngasögur, sem gerzt hafa
í miÖbilinu, og sem ekki ná framyfir 990 f fremsta lagi, eöa þar
á borÖ viÖ; vcrÖr mönnum þá liægra fyrir aö sjá, hvernig
viöburö-irnir skiptast niör á þessa hundraÖ ára söguöld vora.

Af stærri sögum er þá Egils saga. Hún byrjar meÖ fyrstu
’andnáinum, og endar viÖ dauÖa Egils, hérumbil 990.

Saga Ilaröar ogHólmvcrja endar um sama leyti (985—990);
Hænsaþórissaga 965. Gísla saga Súrssonar endar 978.

Kórmaks saga cr niest næstu árin í kríngum 960; en nokkur
kafli hcnnar um IIólmgaungu-Bersa varö þó síöar, um ofanverÖa
daga Egils Skallagrfmssonar (hérumbil 984).

Þá kemr mesta saga norÖanlands: Vatnsdæla, sem hefst meö
íslands byggíng og endar svo sem 985, og aö öllu efni til er
sanihliöa Egils sögu, nema hvaö andlát þorkels kröfiu varÖ síöar,
cn í sögunni nemr þaö engu.

þá kemr Víga-Glúms saga, sem nær frá 935 og til 990, eÖa
l)a»’ á borÖ viÖ; en andlát Glúms varö þó miklu síðar, í kristni,

13v

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free