- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
186

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

186

UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

þeir lif&u fyrir allar aldir, ef svo mætti segja, og fyrir framan
allra minni; og lieffei einhver útlendr ma&r koinií) á Norferlönd
svo sem á þribju öld til a& mynda, þá teljum v&r víst, afe menn
heffeu þá getab sagt honum fra Haraldi liilditönn efea Hrólli kraka,
engu síbr, en menn kunnu mörgum luindrufe árum sífear, þegar
sannar sögur byrja, og menn munu víst hafa kunnafe þessar sögur
alla þá stund, er Norferlönd liafa verib bygfe; en allt þetta er
enn óráÖin gáta, og bíör ráÖníngin sinna tfma, og vonum þó, lnin
eigi ekki lángt í land; ynni hver sá mafer NorÖrlanda sögu
ómet-andi gagn, sem komifc gæti öllu þessu í kríng.

Y&r höfum leitazt viÖ aí) sýna eitt á stöku stöfcum, sem aí)
undanförnu hefir ekki veriÖ tekiÖ nógu ört fram, og þafe er, hvafe
mjög Islands byggíng er riÖin viö Vestreyjar, Irland, England og
Skotland. Ilver sem Landiiámu Jes má verÖa forviÖa, hvaÖ mikill
grúi af Iandsins mestu landnámsmönnum kemr þaöan, og a&
næst-um allar höfuÖættir eru aö mægöum eöa annari frændsemi
venzl-aöar viö konúnga og stórmenni í Vestrlöndum, og þegar menn
liugleiÖa, hve rótgróiÖ norrænt þjóöerni var orÖiÖ fyrir vestan haf
í öndverÖa Islandsbyggíng, og um miÖja níundu öld, þegar fyrstu
sögur byrja, þá geta menn ekki gjört aÖ s&r aö halda, aö
sam-bandiÖ og samgaungurnar milli NorÖrlanda og Englands sö miklu
eldri en menn hafa hugsaö; og er enn ekki s&Ö fyrir upptökin
f þessu efni; en komi sú öld, aÖ saga Islands. verÖi lesin fyrir
utan Norörlönd, ]>á er ]>aö mjög merkilegt hvafe landnámasaga
íslands upplýsir elztu sögu Englands. Saga Norörlanda stendr
víÖa fótum undir, og á endanum rekr aö því, aÖ fornsaga vor er
ekki fomsaga vor einna, heldur meiri liluta norÖurálfunnar, seni
ætíö mun verÖa aÖ líta í norÖriÖ, til aö vita ristt skyn á upptökum
sínurn. Iler er nóg aí> geta ])ess, aÖ fullr helmíngr IsIandsbygÖar
er kominn til landsins vestan um liaf, en ekki rakleiöis frá Noregi.
Má vera aö þessi búferli forfeöra vorra sii örsök þess, aÖ rit og
sögulist varÖ svo rækilega inngróin Islendíngum. þetta kann ]>ó
ætíÖ aö hafa haft nokkur áhrif á þjÓÖarandann, og gert liann
líí’-legri og hvatlegri, þjóöerninu breytti þaö ekki í minnsta máta, sem
er norrænt í alla staÖi; og ekki raskast heldr í neinu viÖ þaö
samband vort viö Noreg. þeir, sem komu til Islands vestan um
haf, voru jafn norrænir og hinir, sem rakleiÖis komu af
Iláloga-landi. Olafr hvíti mun eílaust hafa átt óöul í Noregi, þó Iiann
væri konúngr í Dýílinni, og þó Helgi magri sfe fæddr fyrir vestan

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0200.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free