- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
185

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

185

UM TÍMATAL í ÍSLENDINGA SÖGUM í FORNÖLl),

eplir

Guðbrand Vigfússon.

Eg liofi skipt ritgjörb þessari í þrjá kafla: nrer fyrsti kaflinn
yfir GO vetr liina fyrstu af Islandsbyggfngu, frá því afe Ingálfr
fann h&r Iand, og framundir alþíngissetníngu. þessa öld kalla
menn landnámaöld íslands, því á ])essum 60 árum (870-930) varb
land allt alnumií), og albyggt a& mestu. Annar kaflinn nær yfir 50
veturna liina næstu, frá 930-980, efta svo sem svarar því, og
leikr endir þessa tímabils á árunum frá 980 til 1000. En sí&asti
kaflinn tekr framá lok sögualdarinnar, frá 980 e&r 1000, og til 1030.
A landnámatí& var lag&r grundvöllrinn til go&or&a og allrar
stjómar-sögu landsins, og er allt þetta nábundi& vi& ættirnar, sem tdku
sfcr búfestu í landinu , og tdku þar upp, a& kalla má, ný ó&ul, í
sta& hinna, sem þeir höf&u Iáti& fyrir ofríki einveldisins í Noregi
og Vestreyjum, Skotlandi og Irlandi. því er ómissandi, a& gera
s&r sem bczta grein a& ver&r fyrir ættum þeim, sem til landsins
koma, hvcrnig þær dreifast um Iandi&, og leggja grundvöllinn til
héra&sstjdrnar landsins, og sí&an til allsherjarstjdrnar þess ; og enn
fremr er me& öllu dmissandi, a& vita uppruna þeirra á&r þær
komu til Islands, svo lángt fram, sem kostr er, svo sambandiö
milli íslands og Noregs verÖi sem ljdsast. Á þessu er nú mikill
hængr, og ver&r aldrei a& fullu gagni sagt frá Iandnámum á
Is-landi, fyr cnn búi& cr a& rita fornaldarsögu Nor&iianda, skilja
fornaldarættir frá söguættunum, og sýna hvcrvetna samskeytin
hvar fornaldarsögurnar cnda, en byrjar a& segja af þeim
mönn-l"n, sem veri& liafa til á vissri öld, og ekki eru a& eins til í trú
ntanna; cn ])a& cr einmitt litlu fyrir Islands byggíng, svo scm um
mi&j a níundu öld (800-850), a& þessar tvær aldir mætast. I þessari
ritgjör&, scm a& kalla má fæst eingaungu vi& tímatal, höfum vcr ætf&
forfeast afe byggja neitt f því cfni á þvf, afe telja aldr og æfi
’u’idnánismanna frá fornmönnum, svo sem Katli liæng, Hálfi
kon-Hngi, Haraldi hilditönn, Ragnari lofebrdk og sonum hans, þvf þafe
ei’ dlia;fa afe vilja festa aldr ]>cirra vife nokkra öld efea áratölu;

13

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0199.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free