- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
189

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

189 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



Heibarvíga saga endar 1015, efer þafe sumar sem voru
heifear-V1’g dœnul á þíngi; sjálf nær sagan nokkuf) lengra fram.

GrUnnlaugs saga ormstúngu endar 1010.

Bjarnar saga Hitdælakappa lýkr 1025; þetta sumar var sætzt
a vígsmálií) Bjamar.

Pdstbræöra saga endar 1030, me& líiláti þormd&ar
Kolbrdnar-skálds.

Hávarbar saga Isíir&íngs ger&ist fyrstu vetrna eptir kristni,
og endar þar sem Fdstbræ&ra saga hefst.

Norbanlands er Grettis saga mest; sö þáttr Onundar talinn
mcb, þá nær hún og yfir alla vora söguöld. En Grettir l&zt 1031,
vetri sfóar en Skapti lögsögumabr. Spesar þáttr einn nær lengra
aptr.

Vallna-Ljöts saga er næstu vetr eptir kristni, en
Ljösvetn-ínga saga nokkru sfóar. Gu&mundr hinn ríki andafeist 1025, og vib
hann er sagan kennd, en þö nær hún nokkub lengra aptr, og í
lengsta lagi af öllum Islcndínga sögum, en ekki verbr árib tiltekib,
enda er sagan öll sundrlaus.

Austanlands er Droplaugarsona saga ein frá þessu tímabili,
og endar herumbil 1006.

Sunnanlands er Njála mcst. Hún byrjar um mibja tfnndu öld,
eba Iitlu síbar, en endar 1015.

Her vib má nú bæta Grænlendínga-sögu Eiríks rauba, og því
seni vibvíkr landnámum Grænlands og Vínlands, þö ekki geti
þab meb fullu talizt meb Islendínga sögum.

Af ölhitn þessum sögubálki er þá engin sú saga, sem taki aptr
yfir 1030, og sýnir þab ab þessi skipti eru sönn, og meir en
litigar-burbr. þessi öld, sem var ab Iíba, var störvirkja og umbyltínga
öld, cn í hönd för spcktar og fribar tími, sem er jafn merkr fyrir
bví, þó svo fátt sö í sögur fært á því bili. Landstjörn var öll
fullmyndub. þab er nú gaman ab sjá, hvernig allt er svo
stór-karlalegt og liálf hamramt í fyrstu, í öndverba byggíng landsins,
e» blíbkar og fríbkar, cptir sem aptr dregr, nær lokum
sögutím-ans. En öll þessi öld cr svo göfug og vcgleg sýnum, ab þó
sfbar yrbi stórtíbindi á íslandi, á 13. öld, þá er þab allt meb
’úbi’um svip, og ber á engan hátt þann fornaldarkeim, sem hin
’Vrri öldin.

þetta er nú í fám orbum um þab, nær sögur hafi gerzt h&r
•í landi; en annab mál er þab, nær þær hafi verib ritabar, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0203.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free