- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
178

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

178

XJM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU IIELGA.

upp í sína Olafs sögu. Aptan vib Hákonar sögu Hákonarsonar
í Plateyjarbök stendr kafli tekinn úr Olafs sögu Styrmis. þab af
þessum kafla, sem eigi finnst annarstabar, er prentab í Fornm. s.
V, 226-242. þegar þessi kaíli er borinn saraan vife Oiafs sögu
hina skömmu1, þá er samkvæmnin svo mikil, aí) eigi verbr
efazt um, at) báfeir höfundar hafi ausiÖ af sömu uppsprettu. —

Flokkr sá í Olafs siigu hinni skömniu kap. 10, sem eignaÖr er

1

Olafi konungi, finnst hvergi nema þar og í kaílanura, sem tekinn
er úr Ólafs sögu Styrmis (Fomm. s. V, 227-29), ab
undantekn-um tveimr vísum, sem finnast í 14. kapitula Knýtlinga sögu.
þessi ílokkr er (eins og útgefendr sögunnar segja á bls. 101) eigi
ortr af Ólafi konungi; aö minnsta kosti er ekkert í flokknum, sem
bendir til þess, aÖÓlafr konungr hafi prt hann, og Knýtlinga saga,
kap. 14, segir hann hafi verife ortr af li&smönnum (o: Knúts
kon-ungs). Hann er án efa ortr af einbverju fslenzku skáldi, sem var
meí) Knúti konungi e&a Eiríki jarli. Vera má aÖ Styrmir fröbi
liafi fyrstr fœrt þenna flokk í letr. — Lýsingunni á Ólafi
kon-ungi helga í 30. kap. Ólafs sögu binnar skömmu ber nærri or&r&tt
saman vi& lýsinguna á honum f sögu Styrmis, til dœmis:

Fornm. s. V, 240:
"Misjafn var orferömr á
um lians njál ok framferöi,
meöan liann Iifí)i íþessum
lieimi, þvíat margir
köll-u í> u b a n n r í k 1 y n d a n o k
ráfegjarnan, baíöráöan ok
heiptúfeigan, fastan ok
f b g j a r n a n, ó1 m a n o g ú d æ
1-an, metnafearmann ok
mik-illátan, ok þessa beims
h ö ffe i n gj a f y r i r a 11 s s a k i r.
E n þ e i r e r g j ö r r v i s s u,
köllufeu hann linan ok lít-

Ólafs saga hin skamma kap. 30:
"Misjamn var orferómr um
hans ráfe, þá er hann var
í þema lieimi. Margir
kall-afeu liann ríklyndan ok
ráfegjarnan, harferáfean ok
heiptugan, fastan ok
fö-gjarnan, ólman ok
ódæl-an, metnafearmann ok
mikilátan, ok þessa heims
höffeingja fyrir alls sakar.
En þeir gjörr vissu,
kall-afeu hann linan ok
lítilát-an, huggófeau ok hœgan,

’) vér koiluin liana þonnig til að aðgrcina tiana frá Olafs sögu Styrmis,
Ólafs sögu 1 Forninanna söguin og Olafs sögu í Flateyjarbók; hér að framan
höfum vér cinungis kallað hana Ólafs sögu, þvl þar vcrðr cigi villzt
á nafninu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0192.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free