- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
177

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM FAGRSKINNU 0(í ÓLAFS SÖGU HELGA. 177

því á sama hátt lætr Flateyjarbók Norbmanninn Björn stallara
segja austr í Görfeum: "Knútr konungr hefir sent 12
menn meí) fegjöfum hingat í Noreg." (Fornm. s. V, 189).
Af því, afc Norfemabr, sem er staddr austr í Görbum, þó er látinn
tala eins og hann væri í Noregi, s&st, hve ónákvæmir fornmenn
voru me& þesskonar or& og a& menn mega eigi leyfa s&r a&
álykta af þeim.

Á ö&rum stö&um í sögunni, þar sem höfundrinn talar í nafni
sjálfs sín um Noreg og Nor&menn, segir hann aldrigi: h&r í
• andi, hör f Noregi, hingat í Noreg, v&r Nor&menn,
heldr: í landinu, í Noregi, í Noreg, Nor&menn,
lands-menn, landsfólkit, allt eins og Islendingar ertt vanir a& tala
um Noreg. Á ö&rum stö&um sýnist hann liafa "þar" um Noreg,
t. a.m. í 42. kap. bls. 29, þar sem tala& er um, a& Iljalti
Skeggja-son kom frá Islandi til Noregs: "fersk þeim vel at, koma
or hafi, ok sigla su&r eptir landi milli kaupanga.
Ölafr konungr var "þar" (o: f landinu) þá í þróndheimi
n o r & r.

Á ö&rum stö&um er ví&a haft í sögunni "þar" og "þangat",
þar sem eigi s&st, hvort þa& bendir á Noreg allan e&a einhvern
vissan sta& f Noregi.

Annars finnst oss þa& engan veginn «5e&liligt e&a ómöguligt,
a& Islendingar gæti sagt "hér" um Noreg e&a talaö um Noreg
eins og þeir væri staddir þar. þess ber a& gæta, afe Islendingar
mifea allt vife Noreg og afe Noregr er sá mifepúnktr sem þeir ætífe
ganga út frá. þessvegna segja þeir, "at koma út — koma til
íslands frá Noregi, vera úti á íslandi, fara utan = fara
frá Islandi til Noregs. Mundtt þeir þá eigi geta sagt "liör" um
Noreg?

Afe minnsta kosti verfer aldrigi neitt ályktafe af öferum eins
orfeum og "hörlenzkr" efea "h&r", höffeum um Noreg, annafe
en þafe, afe þafe handrit sem þau standa í geti Veríð afskrifað
í Noregi.

Hvafe nú efni sögunnar snertir, þá bendir þafe á íslenzkan
uppruna. — Vör vitum, afe Islendingrinn, Styrmir prestr hinn
Irófei (-j- 1245) hefir rilafe sögu Olafs konungs helga; þessa sögu
’lefir sá, er samansetti Olafs sögu helga í Flateyjarbók, þekkt og
hagnýtt, en þafe er eigi ljóst, hve mikife af henni hann hefir tekife

12

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0191.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free