- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
176

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

190 XJM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU IIELGA.

táknaí) rncb pilnkti undir orbinu, ab þab ætti eigi ab lesast. Ef
nú ritarinn hcfbi gleymt aí> setja púnktinn undir "lifer", þá
mundu menn án efa hyggja, ab Eirspennill væri ritafer eba jafnvel
samansettr í Noregi. Víst cr þab, a& "h ö r" á þessum stab í
Olafs sögu má missast, og ab þab geti verií» rangt efea ofritab er
eigi dlíklegt, þegar ritvillur finnast annarstafear í sögunni ’. —
En ef vfev gerum nú ráb fyrir, ab orbib sís eigi ofritab, þá er
undir því koinib, hvort orbin "hér í landinu" eiga ab vera orí)
söguhöfundarins efea Ólafs konungs. Orbin standa þannig í
sög-unni: "Olafr konungr sagbi nú konunginum í frá ok
Ingigeröi drotning sifkonu sinni, hversu mikil
úhœg-indi er liann liafÖi hér vib at skipta í landinu". þegar
þess er gætt, ab liöfundr sögunnar blandar opt saman orbum
sjálfs sín og þeirra sem hann lætr tala, þannig, a& nokkurr hluti
greinarinnar stendr í beinni og nokkurr í úbeinni rœbu, þá er
líkligra, ab orbin "hör..í landinu" sö orb Olafs konungs. Til
dœmis um þetta tökum vör kap. 75: "segir nú konungrinn
í frá, at þeim er afhent, er tekit hafa fli til hafubs
mínS ok níbask á konungi sínum". þab er aubsætt, ab mínS
er orb konungsins en eigi söguhöfundarins. Menn ganga úr
öll-um skugga um, ab orbib "hér" er sagt af Ólafi konungi, þegar
menn bera þab saman vib þab sem Snorri, ÓI. helg. kap. 56.
(Stockhúlms útg. II, 65) lætr Islendinga segja vib Ólaf konung
helga: Ólafr konungr spurbi eptir vendiliga, hvernog
kristindómr væri haldinn á Islandi; þá þótti lionum
mikilla muna ávant at vel væri; því at þeir sögbu
konungi frá kristnihaldinu, at þar var lofat í lögum
a t e t a h r o s s, o k b e r a ú t b ö r n, s c m h e i b n i r ni e n n g e r b u,
ok enn fleiri lutir þeir er kristnispell var í. —
Hfer getr öldungis enginn cfi verib á, ab þab sii þeir Isiendingar,
sem Snorri lætr tala, en eigi hann sjálfr, sem segi þar- — þab
getr því eigi verib efi á, ab höfundr sögunnar ætlist til, ab Ólafr
konungr segi "hér í landinu". þessi orb sanna því ekkert,

’) hvernig mundi fara, cf inenn vildi ilykla af þvf, scin sagan f 22. kap.
lætr Hákon jarl Eirfksson segja : "ok ein ek litill kominn hér íi barns
aldri". Undir eins og inenn lesa þessi orð, liljóta þcir að sjíi, að þau
eru bjöguð, en mcnn ganga úr öllum skugga um það, þcgar þau eru
borin saman við það, scm stcndr í Snor. Ol. s. hclg. kap. 28. og Fagrsk.
kap. 89: "cm ck lítt kominn af barnsaldri".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0190.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free