- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
175

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM FAGRSKINNU 0(í ÓLAFS SÖGU HELGA.

175

leikr og á báfium stöbum liefirbann settorf), semhafa abra merlcingu
°g eigi eiga viS. — Orfetcekib at hváru hefir honum fundizt
tír-elt og övifekunnanligt og því á fyrra staÖnum sett "þó" í stafe
þess, en sleppt því á seinna stafenum, en þafe er þó alvanaligt í
vísum og finnst líka opt í óbundinni rœfeu jafnvel í bókum sem
samdar eru á seinni hluta 13. og fyrri hluta 14. aldar, t. a.m. í
Pagrskinnu í niferlagi 21. kapitula "ok mant þú ekki at hváru
mefe því mega eyfea öllum sunumHaralds konungs"og
ÍÁrna biskups sögu (sem ritufe er eptir 1320) í niferlagi 39.
kapi-tula: "ok var þó at hverio (= at hváru) eigi umskipt
mefe öllu trúan, heldr þrotin. —f>afe er aufesætt, afe orfein:
"bjuggisk, at hváru, várkungr, knolca, á árum degi,
anzyptir, fjálgleikr, o.s.fr., eigi hafa þótt úrelt efea
óskilj-anlig þegar frásögnin um jarteiknir Ólafs konungs var fyrst fœrfe
í Ietr; en hún getr eigi verife skrásett fyrr en eptir 1152, þar
talafe er um erkibiskup í Nifearósi í niferlagi 111. kapitula
sög-unnar. þafe hlýtr því afe hafa lifeife býsna langr tími ]>angafe til
þessi orfe urfeu úrelt, og þessvegna mun sagan vera samansett
miklu seinna en útgefendrnir halcla. Beri menn hana saman vife
Ólafs s. helga í Fornmanna sögum, sem í sinni núverandi mynd
mun eigi vera eldri en frá seinni hluta 13. aldar, þá sðst, afe
málife er fullt eins fornligt á Ólafs s. helga í Fornm. s. þannig
stendr í Fornm. s. V, 147: nú villast hundarnir farsins;
ÍAM. 619. 4., bls. 120: nú viltusk hundarnir farsins; í
Olafs s., kap. 113, bls. 83: nú villizt hundunum farit. þafe
®un því vera óhætt afe halda, afe þessi Ólafs saga sö eigi
saman-sett fyn- en á seinni hluta 13. aldar.

Utgefendr sögunnar hafa leitazt vife afe sanna, afe hún væri
samansett í Noregi, mefe orfeuuum liörlenzkr í kap. 77. og "hör
• ■ • í landinu" í kap. 78. — Orfeife h&rlenzkr hbr og í "Ágripi
af Noregskonungasögum" kap. 24. og ÍFagrskinnu kap. 111.
virfe-lst oss vera öldungis liife sama, sem innlenzkr. — Hvafe orfeife
h&r áhrœrir, þá yrfei menn afe vera vissir um, afe þafe sb eigi
^isritafe efea ofritafe, ef menn vildi byggja nokkufe á því. þetta
tökum víir fram, því vfer vitum dœmi til, afe menn hafa dregife
ályktan af ofritufeu orfei. þannig ályktafei Finnr Magnússon (Fornm.
s- VIII, bls. XV) af orfeinu "liör" í Sverris sögu kap. 49. (Fornm.
s- Vin, 123), afe Eirspennill (AM. 47. fol.) væri ritafer í Noregi,
en seinna tóku menn eptir, afe "hör" var ofritafe og ritarinn haffei

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0189.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free