- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
172

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

172

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA. 13!)

og afe ekkert er líkligra en a& hún sfc samin á íslandi eins og abrar
Norcgs konunga sögur.

V&r gátum ]>ess ábr, aSNorbmenn hafa gefib út Olafs sögu

hins helga (Christiania 1849), sem afe ætiun útgefendanna er

samin í Noregi. — Utgefendrnir liafa getife til, afe sagan muni

vera samin íniili 1160—1180. þetta ráfea þeir af 119. kap. sög-

unnar. þar er sagt frá tveimr mönnum Koibeini og Hailddri, sem

Ólafr konungr Iæknafei. þenna Hallddr tdku Vindr og skáru úr

lionum tunguna á sama degi sem Nikolás kardínáli kom í Noreg,

1152. þessa menn sá Hallr múnkr báfea heila. Nú halda

útgefendr sögunnar, afe þar þessi saga ein skírskotar til Halls

múnks og þar sá, er samansetti söguna, eigi gat haft frásögn-

ina um þessa og tvær aferar jarteiknir frá sömu uppsprettu, sem

hinar, þá muni Hailr múnkr sjálfr liafa sagt honum frá þeim og

höfundr sögunnar hafi því hlotife afe lifa á seinni hluta 12. aldar.

þar nú enn fremr orfefœri og andi sögunnar bendi á þann tíma,

þá sagnaritunin var í barnœsku sinni, ætla þeir söguna saman-

setta á þeim tíma, scm v&r nefndum áfer. — Afe sá, sem samdi

söguna, haíi heyrt Ilall múnk sjálfan scgja frá þeim kraptaverkum,

sem vcr gátum um, verfer mefe engu móti Ieitt út af orfeum sög-

unnar. þafe er eins líkligt, afe hann hafi haft fyrir sör ritafea

frásögn Ilalls múnks. Af efni eögunnar efea þeim mönnum og

vifeburfeum, sem nefndir eru í henni, verfer ekkert ráfeife um aldr

hennar, þar sagan hcfir engar ættartölur og ekki er sagt frá

neinum vifeburfeum eptir 1152, sem hcimfœra megi til viss tíma.

I 111. kap. er talafe um jarteikn, sem eigi gat vifeborife fyrr en

einhvern tíma eptir afe crkibiskups embætti var innleitt i Noregi,

1152. þar er nefnliga sagt frá manni sem Ólafr konungr gerfei

jarteikn á og sem „sagfei crkibiskupi ok kórsbrœferum

frá öndverfeu, hversu farit haffei". Vili menn þvf dœma

um aldr sögunnar liafa menn einungis orfefœri hennar afe styfejast;

vife, og af því verfer engan veginn ályktafe, afe luin síi gö’mul, því

beri mcnn frásögnina um jarteiknir Ólafs konungs í 104—126.

kapitula sögunnar saman vife hina sömu frásögn f skinnbókinni

AM. 619. 4., bls. 107—125., þá er aufesætt, afe bæfei h,öfundr Ólafs-

sögu og sá er ritafe hefir skinnbókina AM. 619. 4., hafa ausife af

sömu uppsprettu; en í 619. 4. er frumritinu aufesjáanliga miklu
/ /
betr fylgt en f Olafs sögu helga. HÖfundr OlafssÖgu hefir vífea

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free