- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
171

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG Ór.AFS SÖGU HliLGA.

171

kvæfei hafa menn Magmísar konungs eigi kunnab, því heffei þab
verife þeim kunnugt, þá var þeim engin skemtan í afe heyra þaí).
Ab þaö var þeim ókunnugt sest og af orbum sögunnar: "ok
fblck þetta kvæfci gófean róm". þa?> er aubsætt, ab á
tíundu öld, þegar skáldskaprinn blómgabist hjá Norfemönnum
sjálf-uiu, hafa margir menn f Noregi kunnab kvæfei, afe minnsta kosti
skáldin sjálf; cn í byrjun eiieftu aidar hverfr skáidskaprinn frá
Norbmönnum, og frá þeim tíma munu öll hir&skáld í Noregi,
Svía-ríki og Danmörk hafa verife íslenzk.

A elleftu öld er, a& kalla má, enginn Nor&ma&r skáld, nema
Haraldr konungr Sigurfearson. Hfer um bil í sama lilutfalli sem
skáldskaparlist Norfemanna minkafei sýnist og kvæfeafrœfei þeirra
afe hafa minkafe. — þafe mun því vera óhætt afe álykta, afe þó
Norfemenn kunni afe liafa lært einstakar vfsur Islendinga, þó
hirfe-menn konunganna kunni afe liafa lært þær drápur, sem skáldin
fœrfeu konungunum, hafi menn þó jafnótt gleymt þessum kvæfeum
í Noregi; sum kvæfei Islendinga hafi þeir aldrigi lært og, ef-til
vill, aldrigi þckkt cfea heyrt gctife um; afe menn því aldrigi hafi
kunnafe íNoregi sumar af þeim vísum, sem finnast íFagrskinnu;
afe kvæfein sö fyrst fœrfe í letr á Islandi og ef menn hugsafei s&r,
afe Fagrskinna væri samansett í Noregi, yrfei höfundr hennar afe
hafa fengife þau ritufe frá Islandi. Ilafi hann fengife þau ritufe frá
Islandi, hlýtr hann afe hafa haft fyrir s&r íslenzkar sögur (sem
vfer 0g hfer afe framan höfum leitazt vife afe sýna), því fæst af
kvæfeunum hafa nokkurn tíma verife fœrfe f letr lieil efea útaf fyrir
sig, heldr liafa þeir, sem sömdu sögurnar, afe eins tekife upp í
þær einstakar vísur á stangli eptir því scm þeir þurftu þeirra vife
til afe fœra sönnur á mál sitt. Höfundr Fagrskinnu hefir því án
efa tckife fiestallar vísurnar úr þeim sögum Islendinga, sem hann
haffei fyvir gcr. Ilafi liann hagnýtt nokkrar vísur, sem hann liaffei
e’gi ritafear fyrir síir, þafe er afe segja, ritafe þær eptir minni sínu
efea annarra,’ þá verfea rnenn afe ímynda s&r hann Islending og
staddan á íslandi.

Af því, sem vfer hfcr afe framan höfum sagt, ætlum vfer þafe
vera ljóst, afe Fagrskinna er eigi samansett fyrr en eptir 1263,
afe hún, bæfei hvafe liina óbundnu rœfeu og vísurnar snertir, er
ritufe eptir fslenzkum bókum, afe þau rök, sem Norfemenn liafa
viljafe leifea afe hennar norska uppruna, öldungis ekkert sanna,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0185.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free