- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
170

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA. 13!)

Pagrskinna sé samansett í Noregi eptir norskri sögusögn e&a
norskum ritum eba hvorutveggja, án þess höfundrinn hafi þekkt
eba vibhaft íslenzkar bœkr, þá yrbi öll þessi kvæbi ab hafa verib
til, og þá Uldiga geymzt og vibhaldizt í Noregi. þetta gæti vel
átt s&r stab, ef skáldin hefbi skrásett kvæbi sín; en þab gerbu
þau eigi ab minnsta kosti á 10. og 11. öld. Kvæbin gátu því
ein-ungis geymzt á þann hátt, ab mcnn kunnu þau utanab og þau
gengi þannig mann frá manni. Nú er þab reyndar eigi ölíkligt,
ab hirbmenn konungs hafi lært drápur þær er fœrbar voru
kon-unganum og menn geta hugsab sðr, ab Norbmenn hafi lært af
Islendingum kvæbi, sem ort voru á Islandi, í Danmörku, á
Eng-landi, Færeyjum eba Orkneyjum; en sögurnar tala þö aldrigi um
kvæbafröba Norbmcnn, og oss þykir rnjög övist, hvort Norbmenn
hafi nokkurn tfma haft fœri á ab Iæra sum af þessum kvæbum.
Sum þeirra, t. a. m. kvæbin um Dana konunga og Orkneyja jarla,
voru og þess eblis, ab Norbmenn varla gátu haft mikla fýst til
ab nema þau. — Reyndar geta menn eigi dregib vissa ályktun
af- orbum Theodoriks: "hæc in suis antiquis carminibus
per-cclebrata recolunt"; en meb orbinu "suis" sýnist hann þö eigi
ab eins tákna, ab Islendingar liafi ort kvæbin (og þab getr hann
eigi heldr sagt um þau kvæbi, sem Norbmenn ortu) heldr, ab þau
s& eign þeirra einna; þab sfe Islendingar einir, sem kunni þau.
Undarlcgt væri ])ab líka, ef Theodorik hefbi haft nokkur ritub
kvæbi, ab liann hagnýtti þau eigi. ■ J>ar scm kvæbin voru hcfbi
hann þó haft clztu og árcibanligustu vitnisburbi um fornöldina.
Ver höfum því fyrir satt, ab ber um bil 1180, þegar Theodorik
reit ágrip Noregs sögu, hafi hvorki verib til sögubœkr n& skrásett
kvæbi í Norcgi.

Ab Islendingar á 11. 12. og 13. öld eigi einungis voru so
ab segja einir skáld, heldr, ab kalla má, cinir kunnu kvæbin, má
rába af sögunum, ])ví ])ar sem talab er um kvæbafróba menn, þá
eru þab ætíb Islendingar og einkum íslenzk skáld. Til dœmis
um kvæbafróba Islendinga viljum vcr taka þorrnób
Kolbrúnar-skáld, sem kvab Bjarkamál fyrir bardagann á Stiklastöbum og
Stúf skáld, sem kvab 30 flokka fyrir Haraldi konungi
Sigurbar-syni, og voru þó margir ókvebnir og eins margar drápur kunni
hann (Fornm. s., Har. s. harbr. kap. 110.); og Mána skákl, sem kvab
útfarardrápu Halldórs skvaldra um Sigurb konung Jórsalafara
fyrir Magnúsi konungi Erlingssyni og hans mönnum. þetta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free