- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
165

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM FAGRSKINNU 0(í ÓLAFS SÖGU HELGA.

165

aflagab máliS, því "þriöja dags eptir um morg’uninn" fyrir
"þrifeja dags morguninn" er naumast r&tt mál.

Orbatiltœkib "dönsk tunga" kemr fvrir á þremr stöíium f
Pagrskinnu, nefniliga bls. 66., þar er Ólal’r Tryggvason kalla&r
frægastr höföingi "á dansJía tungu" (eins og í Fornm. s. III,
9—10, X, 364); bls. 93. er sagt um Knút konung: "engi mafer
hefir sá farit af danskri tungu Riimaveg, er mcfe
því-líkri tign fœri" (sbr. Fornm. s. XI, 201—202), og á bls. 135
er sagt um þingamannalife: "þat haffei valzlc af mörgum
löndum ok þ<5 mest af danskri tungu". þ>etta tökum vfer
fram vegna þess, afe Norfemafer nokkurr hefir í uSamlii/ger til
det norske Folks Sprog og Historie, //, 381—508" leitazt vife
afe sanna, afe orfeatiltœkife "dönsk tunga" hafi aldvigi verife
haft utn Noreg efea Norferlönd yfirhöfufe af nokkrum norskum
rithöfundi aptr afe 1380 efea þangafe til Norvegr kom í samband
vife Danmörk. Norfemafer þessi tilfœrir hina tvo sífeari stafei tír
Fagrskinnu (bls. 93.ogl35.) og leggr tít.á fyrra stafenum: „ingen
dansk Mand har saaledes faret Veien til Rom cller
faret den med saadan Bram og Herlighed" og á seinni
stafenum heldr hann, afe "af danskri tungu" s!i = tír
Dan-mörku. Fyrsta stafeinn, sem v5r tilfœrfeum, nefnir hann ekki. Á
þeim stafe verfer eigi heldr sömu títleggingu komife vife, því
mein->ng söguritarans gat eigi verife stí, afe Ólafr Tryggvason væri
frægstr af Dönum, heidr afe hann væri frægstr allra þeirra
manna, er tölufeu Norferlanda sameiginligt mál, hina dönsku tungu.
Annafehvort verfer þá þessi Norfemafer og þeir, sem eru s’ómu
meiningar og hann í þessu efni, afe játa, afe Fagrskinna sh ritufe
af Islendingi, efea afe orfetœkife "dönsk tunga" einnig í
norsk-nm ritum liaft um Noreg efea Norferlönd yfirhöfufe, en eigi um
Danmörk eina.

Ef Fagrskinna væri ritufe af Norfemanni, og cptir norskum
frurnritum, þá mundu menn vonast eptir, afe í henni væri talafe
um fjölda Nordmanna og jafnvel heilar norskar ættir, sem ekki
eru nefndar í öferum Noregs konunga sögttin, sem ritafear eru af
Islendingum; en þafe er þó eigi svo. Jafnvel í Arnmœfelingatali eru
wjög fáir menn nefndir, sem eigi þekkjast af öferum sögum. Mefe
bví þafe lrcfir aufesjáanliga vcrife tilgangr höfundarins, afe ganga
fram lijá öllu því, scm cigi kemr Norvegi vife, þá er eigi von,
hfer finnist mikife um íslcnzka menn, sem eigi er kunnugt al’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free