- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
164

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

104

TJM FAGRSKINNU Otí ÓLAFtí SÖGU IIELGA.

tal, Bem heilagir febr liafa sett í ritningum, at kalla
annan dag viku ok þrifeja dag ok svá út.

At> menn hafa eigi meíi öllu verife óhlýfenir þessu bo&i Jóns
Ögmundssonar, söst af því, ab daganöfnin: þrifei dagr,
miÖ-vikudagr, fimti dagr, föstudagr koma fyrir í elztu
ís-Ienzkuni bókum; þó eru fornu nöfnin eins opt vi&höffe og hjá
sumum höfundum optar. I Inga sögu Bárbarsonar kap. 9. er
þannig nefndr mánadagr, þri&i dagr, fimti dagr,
frjá-dagr; í kap. 11: drottins dagr, annarr dagr viku,
mife-vikudagr, fimti dagr, frjádagr, laugar dagr; kap. 12:
annarr dagr viku, þriÖi dagr. Sverris saga kap. 86: þribja
nóttviku, mi&vikudagr, þórsdagr; kap. 88: frjádagr;
kap. 180: þri&ja dags myrginn. Snorri Sturluson liefir
opt-ast nær hin eldri daga nöfn, t. a. m. Magn.s. Erl. kap. 6:
ó&ins-dagr, f rjádagr; kap. 12 : t ýs d agr; kap. 25: týsdagr;
óöins-d a g r; en Har. s. har&r. kap. 88: mi&vikudagr. — þa& er nú
au&-vita&, a& þó Jón biskup Ögmundsson innleiddi þessi nýju daganöfn
álslandi, þá gat þa& eigi liaft áhrif á Norveg. — Nöfnin: þri&i
dagr, fimti dagr og föstudagr (= frjádagr) höfum v&r
eigi heldr geta& fundi& i neinni bók, sem samin er í Norvegi og
af Nor&manni. Or&i& mi&vikudagr mun eigi koma fyrir í
norskum bókum fyrr en á dögum Magnúsar konungs lagabœtis;
í norskum skjölum finnum v&r þa& um 1300, og eptir þann
tíma er þa& baft jafnopt og ó&insdagr. Föstudagar eru
nefndir í norskum lagabókum, og táknar ])a& þar þá daga, sem
fasta& er á, án tillits til, hverir vikudagar þaö eru.

Vör höfum Ieita& í skjalasafni Nor&manna aptr a& 1400
(Di-plomalarium Norvegicum, Förste Samling. Christiania 1847 og
Anden Samlings ftírste Halvdet. Christiania 1851.) og eru þar
alsta&ar liöfÖ nöl’nin týsdagr, þórsdagrog frjádagr. Nöfnin
þri&l dagr, fimti dagr og föstudagr munu eigi lieldr
vera til í hinu núveranda norska al]>ý&umáli. í Ivar Aasens
or&abók getum v&r cigi fundi& þau e&a neinar or&myndir, sem
svara til þeirra. Einungis mi&vikudagr CMekedag, Mókedag,
Mykedug) er nú haft, ef til vill, jafnopt-sem ó&insdagr, í
hinu norska alþý&umáli. — Oss vir&ist því þa& vera vottr um
íslenzkan uppruna, a& or&i& þri&i dagr er haft í Fagrskinnu
bls. 181, og lítr þar svo út, sem ritarinn liafi eigi skilife þaö og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0178.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free