- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
163

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM FAGRSKINNU 0(í ÓLAFS SÖGU HELGA. 163

vfóa lesib manna nöfn rangt, t. a. m. Fagrsk. bls. 24. og 25:
Þórálfr Skúmssunr fyrir: þórálfr Skólmssunr (sbr. Snorri,
Hák. gób. s. kap. 30; Fornm.s.I, 43; íslendinga s. 1843, I, 211).—
Fagrsk. bls. 49 : Skúmr fyrir þorleifr skúma (sbr. Fornm.
s. I, 177; XI, 158). — Fagrsk. bls. 108: Hugi fyrir Illugi
(sbr. Snor. Har. harfe. s. ö.kap.; Fornm. s. VI, 133.139; Snorra
Edda I, 478; II, 493). —

I Fagrskinnu hverfr Sigurfer slembir úr sögunni, svo
ómögu-l’gt er aí> sjá, hvar efea hvernig hann hafi dáiB. þetta lcemr til
af því, aí) höfundr Fagrskinnu, sem var or&inn þreyttr á, aö
draga saman og stytta frásögnina, hefir mefe öllu hlaupife yíir
þann kafla, sein sagöi frá handtekning, pfning og dauba Siguröar
slembis (Sigur&ar s. slembis kap. 10 í Fornm. s. VII, 351—54;
Snor. Sig. Ing. Eyst. kap. 11 — 12; Inga s. Haraldss. kap. 12—13.
í Fornm. s. Vn, 224—28).

þaí>, afe Fagrskinna hefir mart fleira en a&rar Noregs
kon-unga sögur, sannar engan veginn, a& liún síi samin ÍNorvegi e&a
af Nor&manni; þa& sýnir a& eins, a& höfundr hennar hafi haft
undir liöndum og liagnýtt margar sögur, sem nú eru týndar, og
einmitt þessvegna er þaö Iíkligra, a& hún sé samin á Islandi en
f.Norvegi, því þótt afskriptir af Norvegs konunga sögum væri
komnar til Norvegs 1263 (Hákon konungr Hákonarson lét, sem
kunnugt er, lesa fyrir sfer Noregs konunga sögur, þá er
hann lá banaleguna, Hák. s. Ilák. kap. 329.), liefir þó, eins og
yon er, ætíö veri& meiri nœg& af sögum á Islandi, þar sem þær
voru samdar.

þaö er kiinnugt, aö Islendingar hafa skipt um nokkur af
liin-um fomu daga nöfnum; þannig segja menn nú: þri&judagr,
mi&vikudagr, fimtudagr, föstudagr, fyrir: týsdagr,
^binsdagr, þórsdagr, frjádagr, en Danir halda liinum
f°i’nu daga nöfnum. AÖ menn á íslandi lög&u ni&r hin fornu
^aga nöfn kom af vandlæting hins fyrsta biskups á Hólum, Jóns
^gmundssonar (1107—1121). Saga hans segir um þessa
vand-læting hans: hann fyrirb.auÖ styrkliga alla hindrvitni,
l1 á e r f o r n i r m e n n h ö f & u t e k i t a f t u n g 1 k o m u m e Ö r
rum d œ g r u m, e Ö r e i g na d ag a v i t r um m ö n n u m h e iÖ
n-11 m> svá sem at lcalla týsdag, óÖinsdag eÖr þórsdag,
svá um alla vikudaga, cn bauö at liafa þat daga-

11"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0177.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free