- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
166

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ICííí UM FAGBSKXNNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA.

öferum Norvegs konunga sögum, þ(5 finnum vör hér ýmisligt um
Islendinga, sem eigi er talab um í öíirum sögum t. a, m. bls. 58.
er þórbi Sjárekssyni eignuS vísan: "Brunnu alvalds inni"
o. s. fr., sem Snorri eigi veit (eöa getr eigi um) hver ort hefir
(sbr. Snor. Ól. helg. kap. 42; Fornm. s. IV, 94; Snor.Edd. I, 508);
Fagrsk. bls. 106. og 117. er Bölverkr kallafer tordbir þjófeólfs.
þetta finnst eigi í öferutn Noregs konunga sögum, en Skáldatal (í
Uppsalabók af Snorra eddu), sem er íslenzkt, nefnir hann líka
brófeur þjdfeólfs.

Vér sjáum og, afe höfundr Fagrskinnu hefir þekkt vel íslenzk
ekáld og haft undir höndum ótrúligan fjölda af kvæfeum efea
vísum þeirra, því afe tiltölu mun valla vera skírskotafe til eins
margra skálda efea kvæfea í nokkurri sögubók.

Fagrskinna vitnar til kvæfea efea vísna þessarra manna:

1. þorbjörn hornklofi.

2. Eyvindr skáldaspillir.

3. þjdfeölfr or Hvini.

4. þdrfer Sjáreksson.

5. Glúmr Geirason.

6. Einarr Skálaglamm.

7. þórfer Kolbeinsson.

8. þorleifr skúma.

9. Vigfúss Vígaglúmsson.

10. Eyólfr Dafeaskáld.

11. Hallfrefer vandræfeaskáld.

12. Halldórr dkristni.

13. Stefnir þorgilsson.

14. Skúli þorsteinsson.

15. Sighvatr þdrfearson.

16. Óttarr svarti.

17. Ilárekr or þjdttu.

18. þdrarinn loftunga.

19. Bjarni Gullbrárskáld.
t

20. Olafr konungr Haraldsson.

21. Jökull Báifearson.

22. þjdfedlfr Arndrsson.

23. Arndrr jarlaskáld.

24. Bölverkr Arndrsson.

25. Ilaraldr konungr Sigurfearson,

26. Illugi Bryndœlaskáld.

27. Stúfr þdrfearson.

28. þdrarinn Skeggjason.

29. Valgarfer af Velli.

30. Oddr Kikinaskáld.

31. Grani skáld.

32. þorleikr fagri.

33. Steinn Herdísarson efea Hall-

arsteinn.

34. Einarr Rögnvaldsson , Mœra

jarls (Torf-Einarr).

35. þorkell þdrfearson slcalla.

36. þorkell Ilamarskáld.

37. Magnús konungr berfœtti.

38. Hallddrr skvaldri.

39. Ivarr Ingimuiularson.

40. Einarr prestr Skúlason.

Af l)essum 40 skáldum eru 8 Norfemenn: þorbjörn homklofi,
Eyvindr skáldaspillir, þjdfedlfr or Hvini, Hárekr or þjdttu, Ólafr
konungr Ilaraldsson, Haraldr konungr Sigurfearson, Einarr Rögn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free