- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
143

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA.

13!)

ab mestu leyti eru um athafnir íslendinga í Noregi."
— þessi œtlun Munchs vir&ist oss vera gagnstœíi allra sagna
vitnisbur&um. þó Norömenn ritubu lög sín fyrr en Islendingar
sín, lei&ir þö engan veginn ]mr af, ab þeir hafi nokkurntíma ritab
sögu lands síns.

Nú vill svo vel til, aö ver Iiöfum vitni Norbmannsins
Theo-doriks um, hverjar norskar bœkr voru til, e&a, a& minsta kosti,
hverjar norskar bœkr liann þekti her um bil 1180. Vör höfum líka
árei&anlig vitni um þær uppsprettur, sem þeir Islendingar jusu
af, sem ritubu Noregskonunga sögur. Viír œtlum fyrst aí> tilfœra
frásögn Theodoriks um þab, livaban hann fékk þekkingu sína um
Noreg, og þá vonum vér líka ab þafe muni sjást, hverja þýbingu
þafe liefir, ef einhver saga er samkvæm frásögn Theodoriks.

Theodoricus var múnkr í Nifearósi og reit á latínu stutt ágrip
af Noregskonunga sögum, sem byrjar þar sem Ilaraldr hárfagri
kemr til ríkis, og endar meö dauba Sigur&ar Júrsalafara. þetta
ágrip er ánafnab Eysteini erkibiskupi og samansett eptir 1176.
A& þaÖ sé samiÖ eptir 1176 sést af kap. 31, þar sem Theodorik
talar um herför Magnúsar konungs berfœtta og telr upp þá menn,
er meb honum voru: "þar voru og margir aörir, Dagr
faÖir Gregoríusar, Viökuör Jdnsson, Ulfr Iiranason,
brd&ir SigurÖar, föbur Nikulásar, er Eysteinn,
ógæfu-samligr harbstjdri, drap í Nibarósi"1. En Nikulás
Sig-urbarson féll 1176 (Snorri: Magniis Erlíngss. saga, kap. 40;
Is-lenzkir Annálar, bls. 72). Sagan er því samin á árunum 1176—
88, líkliga eptir dauba Eysteins Eysteinssonar meylu 1177, og
ábr en Sverrir kom til valda, því annars mundi liann eigi kalla
Eystein meylu, sem lieyrbi til Birkibcinaílokknum cins og Sverrir,
úgæfusamligan harbstjóra. —

Um vcrk sitt segir Theodoricus í formálanum: Eg liélt
þab væri ómaksins vert, göfugi ma&r (Eysteinn
erki-biskup), ab rita þetta stutta ágrip af sögu
Norvegs-konunga eptir því sem eg gat nákvæmast komizt eptir
^já þeim, hjá hverjum menn hyggja a& minning þess-

’) cap. 31, I.angebek, Script. rcr. Uan. V, 338: "fuerunt ct alii mnlti,
Uagr, patcr Gregorii, Vitlicuthr filius Johannis, Ulfr Rana, fratcr Sivardi
patris Nicolai, qucm Oustcin, infclix tyrannus, occidit in Nidrosiensi
mctropoli".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0157.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free