- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
142

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA. 13!)

ritií) sé mjög fornt og ritaí» mcban réttritunin var á reiki.
Næst-um því eins cinkennilig og a& mörgu lík röttritun er á Reykjaholts
máldaga, sem prentabr er ííslendínga sögum (1843) 1, 387—392.
Munch hefir líka seinna farife ofan af því, ab sögubrotib sö ritaí)
af Norfemanni, en segir þó, ab efnií) sýni, afe þab sö samib í
Norvegi

Auk þessa sögubrots hafa Nor&menn gefiö út tvær sögubœkr,
sem a& ætlun þcirra eru samdar í Noregi, nefnilega Fagrs kinnu,
sem er gefin út í Christiania 1847 af P. A. Munch og C. Ii.
Ur/ger, og sögu Olafs konungs hins belga, sem gefin er
út í Christiania 1849 af R. h’eyser og C’. R. Unger. — En Murich
lætr ser eigi nœgja, aí> eigna Norbmönnum þessar sögur; liann
hcldr jafnvel, ab Norbmenn hafi fyrstir ritab sögu lands síns, og
þab sem Islendingar liafa starfab ab sögu Noregs verbr ab ætlun
lians þab, ab þeir bafi afskrifab Norvegskonunga sogur og skotib
inn í þær þáttum um Islendinga. I Antiquités ltusses, I, 236—•
237 fer liann um þab þessum orbum: "þab sem Islendingar
hafa unnib ab Norvcgs sögu hefir verib nokkub
orb-um aukib af hinum eldri rithöfundum. þab er satt,
ab menn eiga þcim þab ab þakka, ab þeir hafa
af-skrifab o,g geynnt þær sögur, sem vibkomaNorvcgi, en
oflangt er farib þegar sagt er, ab þeir hafi sett þær
saman. J>ab er aubvitab, ab hin munnliga frásögn
tilheyrir þeirri ])j<5b, hjá hverri vibburbirnir hafa
farib fratn. Ef til vill, tilheyrir Islendingum eigi
heldr sá lieibr, ab hafa fyrstir fœrt vibburbina í letr,
því þab sýnist eigi senniligt, ab sú þj<5b, sem reit lög
sín áttatíu árum fyrri en Islendíngar skrábu sín lög,
hafi eigi haft vit á, ab fœra í letr afreks vcrk
kon-unga sinna. En þar á sýnist cnginn efi, ab
Islend-ingar eiga þann heibr, ab liafa nibrskipab efninu í
konunga sögunum í hinni y fi rgri ps mik 1 u mynd, sem
vfer höfum þær nú í. þ>ab cru þeir, sem hafa safnab
og nibrskipab hinu upphafliga efni, sem þeir síban
hafa fyllt eba aukib meb því ab bœta vib þáttum, sem

’) Anl. Ruus. I, 237—238: "Quoiquc !a copic cn soit due, 4 cc qu’il
pa-rait, a un Islandais, lc contenue prouvc pourtant de la inaniirc la plus
positivc quc lc livrc a élé rédigé en Norvcgc".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free