- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
141

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA.

13!)

ingrinn Haukr Erlendsson (f 1334) flutt margar íslenzkar bœkr
til Noregs. Margír Islendingar Iiafa og án efa gefib vinum e&a
œttingjum sínum "í Noregi bœkr. þar á móti mun eigi finnast
neitt dœmi til, au Islendingar bafi selt Nor&mönnum bœkr sínar.
Sumar af þessum bólcum Islendinga liafa Norbmenn afskrifaö og
munu þeir valla hafa gert þa& meb svo mikilli nákvæmni, a&
þeir aldrigi hafi breytt "þar" í "h&r", "þanga&U í"hingab",
e&a anna& þesskonar. þessvegna er þa& engin sönnun þess, að
bók sö samin í Noregi, að hdn er ritub inef) norskri hendi og
riHtritun, og þar af verbr cigi einusinni rábií), ab hún se afskrifuf)
f Noregi. — Eins og kunnigt er, hafa margir norskir klerkar og
biskupar verib á íslandi á 13. og 14. öld. Árif) 1238 voru 2
norskir biskupar vígöir til Islands, Sigur&r þöttmarsson til
Skál-holts (f 1268) og Bótólfr til llóla (f 1246). Næst á eptir honum
var Nor&mabrinn Henrekr biskup á llólum, víg&r 1247 f 1260.
Á 14. öld voru og aÖ ö&ru hvoru norskir biskupar bæöi í
Skál-holti og á Ilólum. J>essir norsku biskupar hafa án efa haft meö
stír eigi fáa norska klerka til Islands. þcssir klcrkar liafa ritaÖ
UPP íslenzkar bœkr meÖ þeirri r&ttritun, sctn þeir höf&u vanizt í
Noregi. Yera má og, aö Islendingar sjálfir, sem lærÖu í skólum,
sem norskir biskupar liöldu, t. a. m. í þeim skóla sein AuÖunn
rauÖi (biskup á Hólum 1313—1321) liclt, liaii tekiÖ upp norskt
handarlag og rettritun. Fornbœkr meö hinni svo köllu&u norsku
hendi og r&ttritun geta því veriö ritaöar á íslandi, jafnvel af
Is-lendingum sjálfum, án þess nokkur maÖr í Norvegi hafi
nokkurn-tíma vitaÖ af tilveru þeirra.

Sú fyrsta af Noregskonunga sögum, er Nor&menn hafa gefiö
ut sem norskt rit, er "Ágrip afNoregskonunga sögum",
fyrst gefiö út af P, A. Munch í "Samlinger til det norske Folks
Sprog 0g Historie", 2. B. bls. 273—335, Cliristiania 1834, síðan
* Fornmanna sögum, X, 377—421. — Aö þetta sögubrot væri
bæði ritað og samið íNoregi ályktaði Munch af rettritun þess og
samkvæmni þess viÖ Theodorik múnk og Fagrskinnu. Finnr
Magmísson cr sömu meiningar í Fornm. s. X. B. Formála bls.

—XI og N. M. Petersen vitnar til þessa sögubrots sem norsks
rits í Annater for nordisk Oldkyndighed, 1842—43, bls. 285.

Rettrilun þeirrar einu skinnbókar, sem til er af þessu
sögu-broti, cr að vísu einkcnnilig og frábrugÖin þeirri r&ttritun, sem
seinna varð tíðkanlig; cn þaö sannar ckki annaö en þaö, aö liand-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free