- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
140

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA. 13!)

hún valla vera svo undir lok liíiin, aí) hennar væri hvergi getib.
jþab var eíililigt, a& lirich Brochenhuus, sem eigi hefir lesib
bókina og líkliga eigi skilib liana, liCldi þaí> væri ótlegging af
biblíunni, og eptir stœrbinni ab dœma var þab og líklegt, ab hún
væri útlegging af allri biblíunni. — Af orbum Peder Claussetis
verbr eigi söb, hvenær hann hafi talaS vi& þenna Kricli
B/oclcen-hutts\ en gevi menn táb fyrir þab hafi verife 1570 og teli þaban
300 ár tilbaka, þá ætti Stjdrn a& vera komiu til Noregs ár 1270.
Hver veit, nema þab skinnblab af Stjdrn, sem getib er um í
"Norsk Tidsslrrift for Vidensltab og Litteratur, udgivet af
Chri-stian C. A. Lange, 1 sle Aargang" bls. 40, sb leifar af
þess-ari bók. — þafe er kunnugt, a& Nor&menn nú finna a& þvf vi&
oss Islendinga, afe vör köllum þafe mál Islenzku, sem
íslend-ingar ritufeu á 12. og 13. öld; en hfer sjáum viir þ<5, afe
Norfe-maferinn Peder C/aussen kallar þessa túngu íslenzkt mál.
Hann vissi, afe þetta mál var dautt í Noregi, og fann, afe r&tt var
afe kenna þafe vife þafe Iand, þar sem þafe lif&i á vörum
þjdfear-innar, en óefeliligt, afe kenna þafe vife þafe land, þar sem menn
skildu þafe eigi lengr. Peder Claussen segir oss enn fremr, afe
flestallar lagabœkr á bókfclli, sem vifehaffear hafi verife f Noregi
allt fram á sína daga, hafi verife ritafear á Islandi, og afe margar
íslenzkar bœkr hafi komife til Noregs. — þetta má og sjá af
lýs-ingu þeirri á skinnbúka broturn, fundnuin í Noregi, scm finst í
fyrsta árgangi liins norska tímarits sem vísr nefndum áfer, því
morg af þessum brotum eru mefe fslenzkri hendi og r&ttritun. —
Mefe því einlægar samgöngur voru milli Islands og Noregs og
sumir Islendingar höldu ýmist til á Islandi cfea í Noregi, sumir
liafa farife þangafe alfarnir og tekife sur þar bústafe, þá var þafe
efeliligt aö íslcnzkar bœkr flyttist þanga&. þannig hefir Islend-

ten af de Pergamentis Lougbiigcr, som iridtil dcnric Tid liave
været brugt lier i Landet, de crc skrcvne paa lsland. En
vel-byrdig Norsk Marid, vcd Navn Erich Brockenhuus, som liedcn
ved Anno 1567 havdcManddalsLæn i Bcfalning, sagdc udi
Sandhcd, at have scet dcn gandskc Bibcl udsæt paa
Islændi-skc Maal, skreven Tor tre Hundrcdc Aar siden og dcn rörste
Bogstav i hvcrt Capitcl var forgyldt. Itcm, dcr tindis og paa
Lan-dct mangc gumlc Kcmpcrs Historicr, som ikkc andctstcds findcs skrevne".
’) cptir 1583 gat það cigi vcrið, þvi á því ári dó Ericli Brockenhuus,
CSamlinger til det norske Folks Sprog og Ilistorie, I, 361, sbr. 365
athugagr. 1).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0154.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free