- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
138

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA. 13!)

Gy&inga sögn, scni stenclr aptast í handritinu, nœst á eptir
Álex-anders sögu) fœrSi hinn heilagi Ieronímus prcstr or
e b r e s k u m á 1 i o k í 1 a t í n u; e n o r 1 a t f n u o k í n o r r œ n u
snferi Brandr prestr Jdnsson, er síban var biskup at
Hólum, olc svá Alexandro Magno, eptir bofei
virbu-ligs herra, Iierra Magniísar konungs, sonar Hákonar
konungs gamla". þ<5 Magniís Hákonarson sö bfer nefndr
kon-ungr, þarf þ<5 meiningin eigi afe vera sú, afe Magnús bafi bofeib
Brandi Jdnssyni ab snúa þessum bókum eptir ab bann varíi
kon-ungr árife 1263, og þa& getr eigi heldr átt sör slafe. En þab getr
vel vcriÖ, a& hann liafi gert þafe eptir a& hann fökk konungsnafn
ári& 1257 (Hákonar saga Hákonar sonar, kap. 292; Islenzkir
Ann-álar, bls. 126). þar tímatalib öldungis ekki mælir möti vitni
handritsins, sjáum vcr enga ástœbu til ab liafna því.

Ekki getum vfer heldr fundife, ab nein ástœ&a s& til, ab kalla
þær bcckr norskar, sem samdar eru af Islendingum, hvort sem
þær eru samdar á Islandi cfea í Noregi, og hvort sem þær eru
samdar aft bo&i Noregskonunga cfea eigi. Einmitt þa&, a&
Noregs-konungr felr Islcndingi á hendr a& semja einhverja b«5k, er vottr
þess, aí> Islcndingar voru fœrari til þess en Nor&menn; einmitt
af því þeir voru fœddir og uppaldir á Islandi og höf&u fengib
þar mentun sína, gátu þeir samií) þessa b<5k, og sömdu hana sem
íslendingar, en ekki sem Nor&menn.

þcssvegna verbr Stjðrn eigi köllub norsk, þ<5 htín kunni afe
vera samin ab bo&i einhvers Noregs konungs. H&r er einungis
undir þvf komií), hvort Norfemafer eba Islcndingr hafi sami& hana.
— V&r þekkjum engan síab, sem rába mcgi af, ah htín sé saman
settfNoregi og af Norfemanni. Aí) minnsta kosti eru þau handrit
hennar, sem finnast í safni Ama Magnússonar öll meb fslenzkri
hendi og rfettritun; og þ<5 eigi væri annaö en þetta, bendir þab
til, a?) húu sö samin á Islandi; cn mikilvægari cr oss híSr
vitnis-burbr Norbmannsins Peder Claussens (•}■ 1623), sem segist hafa
talab vib Nor&mann nokkurn, ab nafni Erich Brockenhuus, sem
ári?) 1567 hafi verib sýslumaftr f Mandals Ifeni, og hafi hann sagt
fyrir fullt og fast, ab hann liafi söfe alla biblfuna, lagba út á
ís-lcnzkt mál, skrifaíia fyrir þremr hundrubum ára1. — þaí) getr

’) Ycr fmyndura oss, að mdnnum þyki gaman að sjá, livað Norðmaðr, scni
lifði íi ofanvcrðri 16. og öndverðri 17. öld, þckti af (slenzkum bókuin, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free