- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
137

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

137

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU HELGA,

eptir

Jón þorkelsson.

Í^AD ER kunnugt, ab engin þjdS stundar nú norrœna fornfrœí)i
me& meiri alúb og áhuga en Norbmenn. þeir liafa nú á hinum
seinustu sex árum (1846—1852) gefift út fjölda norrœnna fornrita
og samiÖ margar frd&ligar og skemtiligar ritgjörfeir um norrœna
fornfrœfei; og fyrir utan þær hœkr, sem þeir hafa ritaÖ og gefib
út í Norvegi, eiga þeir mikinn þátt í fornfrœbisbókum þeim, sem
koma lít í Kaupmannahöfn Cdnnuler for noriiisk Oldkyndighed;
Antiquitéa Jtusses). Norfemenn sameina málfrœbisliga og
sögu-liga þekkingu: útgáfur þeirra af fornbökum sýna þab, ab þeir
kunna fornmálib betr enn menn geta vonast eptir af mönnum, er
eigi kunna þab sem lifandi mál, heldr verba ab læra þab, sem
dautt mál; ab Norbmenn eru manna fróbastir í norrœnum
forn-sögum sfcst af hinum mörgu og fróöligu ritgjörbum, sem þeir
hafa 8amib um þab efni. Vör könnumst því fullkomliga vib
verbleika þeirra, en vfer getum þ<5 eigi fallizt á alla d<5ma
þeirra. V&r <5skum, ab þeir gefi sem mest út af riorrœnum
fornbókum, hvort sem þær eru norskar eba íslenzkar, en v&r
viijum ekki, ab þeir kalli fslenzkar bœkr norskar, og sjáum
eigi, hverja ástbœu þeir hafa til ab kalla þær bœkr norskar, sem
ab vitni fornra handrita eru samdar á Islandi og af íslendingum,
t. a. m. Alexanders sögu. Ef Norbmenn hafa rfett til ab eigna
Hákoni konungi Sverrissyni Barlaams og Jósaphats sögu, af því
honum er eignub hún í sögu Gubmundar biskups Arasonar, sem
ritub er her um bil 140 árum eptir dauba Hákonar Sverrissonar,
þá höfum vér rött til ab eigna Islendingnum Brandi biskupi
J<5ns-syni Alexanders sögu, fyrst handritin eigna honum og engttm
öbrum þessa b<5k. — I skinnbdkinni A. Magn. 226 fol. standa þessi
orb f nibrlagi Alexanderssögu: "Nú ge n gr s <51 í œgi, segir
meistari Galterus, meb vorbin þessi tíbindi. Lýkr
hann þar at segja frá Alexandro Magno ok svá
^randr biskup J<5nsson, er snöri þessi sögu or latínu
°k í norrœnu", og aptast í sömu skinnbók: "þessa b<5k (o;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0151.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free