- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
134

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

134 BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. Fylgisk. n-III.

Um þab leyti var síra Gísli Jónsson kirkjuprestur í Skálholti,
og fekk ástar þokka til Kristínar Eyjdlfsddttur, en síra Magnús
Eyjólfsson, bró&ir hennar, gaf upp Selárdai me& ráfci biskups, og
vcittí biskup Ogmundur þann stab síra Gísla Jðnssyni, f«5r svo
Kristín vestur meb bonum, sigidi svo síban síra Gísli og ffekk
kvittun fyrir Kristfnu og leyfi ab giptast henni; en svo er mælt,
ab kdngurinn og rfkisins ráfe hafi ekki gjörla vitab af sakarferlinu,
heldur meint, ab því mundi svo varib, ab einn vandalaus mabur
hefbi fallib meb tveimur systrum.

Anno 1543 ebur þar um bil sendi biskup Jðn Arason sfra
Gfsla bannfærfngarbríif, eg meina fyrir þab hann hMt vib
Krist-ínu, hverja hent hafbi slíka dhæfu, og löt lesa þetta br&f f latfnu
yfir síra Gísla — (þab bröf var hjá sfra Stephani og hefir síra
Oddur Stephánsson íslenzkab þab) — en sagt er síra J(5n svenski
hafbi (hafi) samsett þab fyrir biskupinn, því biskup J(5n kunni
ei latfnu.

Strax þar eptir rábgabist sfra Gfsli vib Kristfnu, kvinnu sína,
hvort hún viidi lieidur vita sig h&r f landi undir ánaubaroki
biskups J(5ns og sona hans, ebur utanlands hjá vinum og
kunn-íngjum; hún eggjabi hann á ab sigla í gubs nafni; en sem hann
var sigldur fyrir viku, sendi biskup J(5n son sinn, síra Björn, til
Vatnsfjarbar, og 15t dæma af honum prestskapinn, stab og beibur,
alla lians penfnga, eitt meb öbru; varb Kristín Eyjólfsdúttir þá
ab gánga frá Selárdal rneb sfnum börnum, en síra Magnús brdbir
hennar bj(5 þá f Ilaga á Barbaströnd og var þá eigaiuli garbsins;
hann t(5k vib Kristínu, systur sinni, og bafbi liana hjá sér meb
börnunum til vorsins; kom ];á sfra Gísli út aptur f Straumi, meb
Otta Stfgssyni höfubsmanni, og þá voru orbin önnur umskipti.

því hefir lierra Gfsli siglt af landinu f 3 reisur.

Ekki hafbi hann kunnab latfnu, en var gdbur þýzkur.

En 1556 kom Knút Steinsson höfubsmabur út meb leyfisbrfef
kdngs, ab herra Marteinn Einarsson mætti gefa sig frá stabnum
og biskupsdæminu; og á sama sumri var síra Gísli Jdnsson f
Selárdal, oíficialis fyrir vestan , kjörinn til biskups aptur; en af
])vf ab þessi kdngsins [bobskapur] kom [á] hann dvart, þá gat
ltann ekki siglt á þvf ári, rcib þvf vcstur aptur af alþíngi og
strax um liaustib vcstan ab aptur meb sitt fdlk, og tdk þá vib
Skálholti, en lierra Marteinn afhenti, og skilabi strax öllu og fdr
til Haukadals; er svo sagt, ab sá reikníngur sem nú er í Skál-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free