- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
135

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fylgisk. VII. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR.

135

holti liafi vcriö gjörbur eptir því, sem þá reikna&ist á jdlum, eptir
alla haust-afldgun og vanhöld, til áttadags, þá síra Gísli Jdnsson
hafbi fyrst vib tekií».

Anno domini 1557 sigldi síra Gísli Jdnsson, electus, en 1558
kom hann út aptur og ré& Skálholti í 33 ár.

Ekki títlagbi lierra Gísli utan Syrachs bdk.

Hann andafeist í Gör&um á Álptanesi 1587, þá hann var £
heimreib tír sinni visitatíu um haustib, og skc&i hans afgángur
kristilega. f>ann 39. (29?) Augusti kom hann til sfra Jdns
Kráks-sonar f Gör&um, var þá dsjtíkur, liit hann svo um kvöldi& lesa
fyrir stir gu&s or& eptir vana, var þa& fyrsti Jöhannis pistill; a&
enda&ri bæn gekk hann til bor&s, sat þar lengi um kvöldife, haffei
gott og gufelegt samtal, gekk svo til sængur á því þrifejadags
kvöldi; en mifevikudags morguninn vakti liann upp sína menn,
skipafei þeim a& klæfeast, og sem hann sjálfur var klæddur, las hann
fyrst katechismum, sí&an heilags anda tfÖir og krosstf&ir, sf&an
einn octonarium af Dav£&s psaltara, sem hann var vanur, og þar
eptir fyrsta capitula af canticis Salomonis og eina bæn Johannis
Avenarii.

Sífean líit liann sinn eiginn prest, scm var síra Ásmundur
þdroddsson, skrifa tvö brfef: annafe bröfife Pötri Thdmassyni á
Bessastö&um, sem var £ þann tfma capteinn og umbo&smafeur hfer
á landi, en annafe bröfife herra Gufebrandi þorlákssyni, biskup(i)
á Hdlum.

Eptir þafe var gengife til kirkju, lct hann þá lcsa sankti Pálo
pistil til Titum, og þar cptir var stíngife venjulegt vers: "heiferum
gufe fö&ur himnum á".

I þann tíma var þar kominn einn sakama&ur frá
Bessastö&-um, sem h&t Gu&laugur, og leita&i til biskups gd&ra rá&a, og
þegar hann vissi hans erindi, heyr&i hans or&, sá hans
kvittan-arbr&f, gegndi hann honum me& allri hdgvær& og gjör&i lionum
eina kristilega áminníng til r&ttrar og sannrar i&ranar, me& svo
nákvæmlegum or&um, a& bæ&i þeim manni og öllum ö&rum, sem
þar voru vi& staddir, máttu vera þau minnistæ&. Einkanlega
tala&i hann um þann rétta einasta veg til sáluhjálparinnar, sem
er r&ttlæti& og forþönnsta Jestí Kristi. En sem ræ&an tdk til a&
lengjast fyrir lionum, sáu menn lionum var or&i& vi& gust, þv£
hann tdk til afe skjálfa af kulda, og hann var me& öllu fastandi.

En sem hann haffei títtalafe vife manninn, var lionum fylgt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0149.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free