- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
133

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fylgisk. VII. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 133

VII. ÆFI-ÁGRIP GÍSDA BISKUPS JÓNSSONAR.

[Eptir afskriptarbroti af biskupa-annálum Jdns prests Egilssonar,
frá Haga á Bar&aströnd, í safni Árna Magniíssonar Nr. 408 f.
í 4to].

Um herra Gísla Jónsson, biskup í Skálliolti.

Er fyrst síra Gísli, sem liclt; Bæjar staö í Flöa; hans synir
síra Stephán, síra Felix, síra J6n. þessi síra J<5n átti Vilborgu
þórfeardóttur, hann bjó fyrst á Ilraungerbi í Flóa meb sinni kvinnu.

f>ar var síra Gísli, sonur þeirra, barnfæddur, þar misti hann
mófeur sína.

í þann tíma bjó ein ekkja á Ulíljótsvatni í Grafníngi, og
fór síra Jón Gíslason þángaö frá Hraungerfei og bjó þar mart ár
meb henni.

þá hfelt síra Alexíus Pálsson þíngvalla stafe, sem eptir þaí)
var ábóti í ViÖey, og kom síra Jón syni sínnm Gísla til hans,
svo Gísli Jónsson ólst upp á þíngvöllum til þess hann var 16
yetra; eptir þab kom fafeir hans honum í Skálholt til biskups
Ögmundar. þcssi síra Jón Gíslason felck sífean Bæjar stafe í Flóa,
og var þá ráösmafeur Skálholts yfir sjáfarjörfeum og Nesjajörfeum;
hann andafeist þar í Bæ ilr sótt.

Eptir þab var Gísli Jónsson vígfeur af biskup Ögmundi, og
var í Skálholti kirkjuprestur nokkur ár; um þafe loyti var
Skál-holts kirkja í smí&um.

Og þá föllu þau stórrnæli til í Barfeastrandar sýslu, afe Gísli
Eyjólfsson, sonur ýngra Mókolls Gíslasonar í Ilaga vcstur og
Helgu þorleifsdóttur, varfe brotlegur mefe sínum tvcimur systrum,
Kristínu og þórdísi, Eyjólfsdætrum, og átti barn vib Kristínu, sem
híst Gubrún Gísladóttir, hennar sonur var síra Gísli
Gufebrands-son; hans fafeir var almúgamafeur.

þessi systkin, Gísli, Kristín, þórdís, ílúbtt öll til Skálholts
kirkju, svo sem þá plagafeist; og af því þafe fólk var áfeur í
vin-áttu vife biskup Ögmund, tólc biskup yfir ailt þetta, því liann var
bæfei biskup og hirfestjóri, og Oddur Eyjólfsson brófeir þeirra var
yfirbryti í Skálholti, í mikilli virfeíng, — en biskup fékk af þeim
hvafe hann vildi, — kom hann svo Gísla Eyjólfssyni strax út í
skip, og er sagt hann liafi verife sleginn í hel utanlands, en þær
systur, Kristín og þórdís, voru í Skálholti í gófeu lialdi, og er ei
getife þær i1£Vfi neltt straff fengife.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0147.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free