- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
125

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fylgisk. VII. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 125

14 a. Gísli Eyjólfsson, seni fiill tncíi systrum sínum tveimur,
Kristfnu o^þdrdísi, og ílý&i meb þeim til Skálholts.

b. Oddur Eyjðlfsson, yfirbryti í Skálholti í tííi Ögmundar
biskups. Hann let Magniís bróbur sinn bafa umbofe sitt á
Vestfjörbum, og 1540 seldi hann honum 40 h. íHagafyrir
parta f Svefneyjum, Haukabergi og Skrifehafelli, og gaf
honum utn leib 8 h.

e. Kristín Eyjólfsdóttir, bana átti Gísli biskup Jónsson.
Kon-íinguir veitti henni uppreisn 1551. (M. Ketilss. Forr. for
Island I, 293).

d. þórdís Eyjólfsdóttir (bls. 41).

e. Herdís Eyjólfsdóttir (bls. 41).

f. íngveldur Eyjo’Ifsdóttir (bls. 41).

g. þorleifur Eyjólfsson.

h. MagnÚS Eyjólfsson, honum veitti Stephán biskup
Selár-. dal 1515, en hann sag&i af sfer því braufei 1546, í þægfe

vife síra Gísla Jónsson (sífear biskup), mág sinn, og flutti
sig afe Haga. 1540 in festo Petri martiris (29. April) fökk
hann Ögmundi biskupi 10 h. í Siglunesi frá Haga kirkju,
og lofafei afe leggja fasteign í stafeinn, en biskup gaf bann
kvittan um portio og reikníng kirkjttnnar, frá því mófeir
hans fiikk kvittun (1524), einnig um "sanmeyti og
sam-veru" mefe syskinum sfnum í stórmælum þeirra, og um
sferhvafe sem liann heffei brotife vife heilaga kirkju og vife
biskupinn. — 1568 fekk hann kvittun af Gfsla biskupi
fyrir reiknfng Haga kirkju, liaffei hann látife gjöra nýja
yfirgrind og undirgrind, og var kirkjan metin til 12
hundr-afea. — Um sama bil skipti hann Haga mefe sonum sínum;
fyrst 1566 (í Haga, laugardaginn eptir allrabeilagra messu)
gaf hann Eyjólfi eldra, syni sfnum, f löggjafir hálfan Haga,
40 h. bændaeign, og virti Gísli biskup og Erlíngur
Gfsla-son fö hans svo mikife afe hann mætti þafe gefa, en 1570,
26. Janiiar gaf hann Eyjólfi ýngra 20 h. í bændaeigninni í
Haga og þormófei 12 h. f Iíaga bdndaeign, og bóndaeignina
í liolti á Barfeaströnd, 9 hundrufe.. Urn haustife cptir, 20.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0139.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free