- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
126

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

126

BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. Fylgisk. n-III.

Sept. 1570, var Eggert Hannesson búinn ab taka vib Haga,
og lfet skoba þar kirkjuna; voru þau 8Í. í bðndaelgninni í
Haga, sem ekki eru talin í gjöfunum h&r aí) framan, látin
fyrir þau 10 h. í Siglunesi, sem Ögmundur biskup fiikk
frá kirkjunni.

15a. Eyjólflir Magnússon eldri, liann átti Gubleifu Ólafsddttur,
þau bjuggu a& IIöli ÍBfldudal; mdbir Gubleifar hét Solveig
Bjarnaddttir, og var hún öndub 1570. — 13. Janúar 1570
seldu þau Eyjdlfur og Gubleif Eggert Hannessyni hálfan
Haga, 40 h. bændaeign, og kirkjueignir hálfar og 10 li. í
Lambavatni, fyrir Hdl í Bíldudal 40 h. og 16 h. í
Kirkju-bdli í Kollsvík, og eignabist nú Gubleif allt Kirkjubdl, og
15 h. í Hdli, en hún átti ábur 8 h. í Botni í Ilvalfirbi.
Eyjdlfur var á lífi ár 1600.

b. Eyjdlfur Magnússon ýngri, hann seldi Eggert
Ilannes-syni sín 20 h. í bdndaeigninni í Haga fyrir 25 h. í
Rek-stöbum 23. Febrúar 1570.

c. fiormdbur Magnússon, liann átti Katrínu Stulladdttur.
Hann seldi Eggert Hannessyni 23. Febrúar 1570 sinn liluta,
12 hundrub, í llaga og 9 h. í Ilolti, fyrir Nebra-Raubsdal
20 h. og 3 h. í lausafö. þormdbur er andabur fyrir 1600,
en Katrín lifbi þá cnn.

n. FASTEIGNIR ÖGMUNDAR BISKUPS,
[ eplir "Bcssastnða-bdk". A. Magn. 238. llo, fol. 121.].
þetta eptir skrifaba jarbagdz liggur á Vestfjörbum, seni biskup
Augmundur hefir átt. anno d. 15...

kúgildi. landsk.
% Atlastabir (í Abalvík). . . . 2. 71 li. 60 álnir
2. Túnga .......... )) - 60 —
3. Glaumstabir (Glúmstabir - í eybi).
4. Rekavík......... . . 2. )) - 60 —
5. Stakkadalur....... . . 2. )) - 60 —
6. Mibvík.......... . . 2. )) - 80 —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0140.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free