- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
124

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

124

BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. Fylgisk. n-III.

e. Dýrfinna Gísladóttir, hana átti Jdn Jdnsson, sem kallafeur
var Islendíngur, og giptist hún honum 1483 í Skálholti.
Heimanfylgja hennar var 36 h. í jör&um og 12 h. í
lausa-fé. þau bjuggu fyrst eystra, en sfóan í Saufclauksdal,
og gaf Jón þá jörfe til staíiar; setti Stephán biskup þar
sóknarkirkju 1512 og stækkafci sóknina. Synir Jóns voru:
síra Greipur, hann var á lífi 1556 og var þá nær 70 ára;
annar síra Philippus, þrifei Konrá&ur, hann var dáinn fyrir
1546, og voru lians synir Björn og Jón, þeir voru
kall-afiir KonráSssynir.

f. þórdís Gísladóttir, liana átti Ari Andrésson, Gufemundar
sonar hins ríka á Reykhólum, Arasonar, og giptist hún
honum 1495 íllaga; fafeir lians gaf honum hundraí)
liundr-afta í fasteign, en fabir hennar gaf henni 60 h. (Laugardal
hálfan í TálknafirSi) og 30. h. í lausafé. þórdís hefir andazt
hérumbil 1531.

g. Iíelga, j

> sem Jón pr. Egilsson telur, bls. 40-42.

h. Guftrún, ’

i. Eyjólftar Gíslason. í úngdæmi sínu hefir hann verií) í

Skálholti í þjónustu Magnús biskups Eyjólfssonar, fyrir

1492. Hann átti Ilelgu þoiieifs dóttur liirfcstjóra, Björns-

sonar, og Ingveldar Ilelgadóttur. 1504 afsala bræfcur hans

honum allan hluta þeirra í Haga, en hann skyldi kvitta

kirkjureiknínga alla fyrir tfó föbur þeirra, og kvittafei hann

þann reikníng á því sama ári. 1508 var brúbkaup þeirra

Bjarnar þorleifssonar og Ingibjargar Pálsdóttur, í Flatey,

þá varb Björn afe sleppa Ilvallátrum á Breifeafirbi og Skál-

eyjum fyrir 80 h., og fékk Eyjóifur helmíng þeirra fyrir

hönd konu sinnar. — 1519 keypti Eyjólfur Skjaldandafoss
t

af Jóni presti Olafssyni, Sigfússonar, Péturssonar, en 30.
Janúar 1522 gjörir liann sitt testament í Krossadal í
Tálknafir&i, og geldur þá og selur konu sinni Helgu í
mála hennar allan Haga, og gefur lienni þar ab auki þab
hann má ab lögum gefa, en hann kýs sér legstafe í
Selár-dal, og gefur þángat) teinæríng. Skömmu sftar hefir hann
andazt. — Helga tók kvittun af Ögmundi biskupi 1524
um 20 ára portio Haga kirkju, og var þab 12 h.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0138.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free