- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
123

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fylgisk. VII. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 123

1520 cr hann í dónú um þetta mál.

1532 er hann nefndur "umboíismaíiiir komíngs milli
Gilsfjarfear og Láuganess" (settur sýslumafeur íBarfeastrandar
sýslu) og dæmir um arf eptir systur sína þórdísi; er þá
ab sjá sem cklcert þcirra syskina sís á lííi ncma hann og
síra Jón.

1536 er hann í dómi um Bæ (Saurbæ) á Raufeasandi,
ab Ari Andr&sson hafi gcfib hann Ögmundi biskupi í
sak-ferli, og sama ár vottar hann, ab Sigríbur Andrfesdóttir
(systir Ara og ekkja Helga, bróbur Erlíngs) sleppti Bæ vi&
Ögmund biskup.

1541 fær Erlíngur Saurbæ á Raubasandi af mági
sín-um Sigurbi Ormssyni, fyrir Bíldudal og Eyri, mefe 14
kú-gildum, eba Síbumúla, ef Bær gengi af honum "mefe lögum
eba ofríki".; en ef Sigurbur ætti eigi skilgetin börn eptir,
skyldi Bíldudalur hverfa aptur undir Erlíng eba hans
erfíngja.

1542 er Erlíngur f alþfngisdómum.

1544 á alþíngi var hann vottur ab sáttum Sigrfóar
Andrfesdóttur og sona hennar vife Andr&s Arason, útaf ffe
eptir Ara Andr&sson; þab ár keypti hann hálfan Haga
ab Sigrfói.

1546 vann hann aptur undir Bæ á Rau&asandi tolla
og tíundir, sem Steplián biskup liafbi lagt til Sfiublauksdals
frá Bæ í tí?) Ara Andrcssonar, eptir bón "Jóns bónda
heit-ins Jónssoriar, er kallabur var Islendíngur".

1547 vitnar hann um gjafir frænda síns, síra Philippus
Jónssonar, á Keflavík á Raufeasandi.

Synir Erlfngs eru nefndir: Jón, Sölmundur og Ormur.
Jón seldi Eggert Hannessyni Bæ á Raubasandi 1554 og
mun þessvegna faoir lians liafa þá vcrife andafcur. — Ormur
átti Valgeríii Brandsdóttur, og er Ormur á Iífi 1604 en
andabur fyrir 1623, en Valgcrbur fyrir 1625. Egill liefir
heitife sonur Orms eba þeirra, því Halldór Egilsson kallar
Orm Erlfngsson afa sinn 1629. Dóttir Orms liöt Gufeleif,
liún var fjölmálug og kom þab fram vib Ragneibi
Eggerts-dóttur í Ilaga. Gubleif var gipt Birni Arngrímssyni, og
kærbu þau uppá Ragneibi um hálft Ilaukaberg, en unnu
ekki á.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0137.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free