- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
119

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fylgisk. I. BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. 119

8 a. Gísli Philippusson í Haga.

1330 var haldife brú&kaupife mikla í Haga, þegar Gísli
gipti Katrínu, systur sína. — 1342 var Gísli í
stór-mælum — 1344 bannsúnginn, en sættist vi& biskup 1345.
,f 7. cal. Dec. (25. Novbr.) 1370.

b. Jdn Pliilippusson, t 3. non. Mart. (5. Marts) 1327.

e. Katrín Philippusddttir, sem giptist 1330, hún drukknafei
ogþórfeur sonur liennar og þrír menn meb þeim 1363.

9a. þórðui’ Gíslason, upplagbi Haga viljuglega vib Philippus
brdbur sinn, honum til kvonarinundar, og h&lt Philippus
hans liluta meöan hann liffci. Frá því Philippus
kvong-abist (1366) og til þess þdrbur son hans Iagbi jörbina aptur
(1404) teljast átján vctur og tuttugu, og ábati lians af
hálfum Haga um þann tfma f einfaldar leigur c° -{ vi0 —
114 hundraba. Fær hann því allan Haga, hálfan sem eign,
hálfan fyrir afgjöldin. þdrbur f&kk aptur Gfsla bróbursyni
sínum hálfan Ilaga til kvonarmuudar, cn áskildi s5r aptur
jörbina ef Gísli andabist barnlaus. þdrbur lifbi 1404 um
haustib.

b. Philippus Gfslason, k. Gubný f><5rbard<5ttirBrúbkaup
þeirra var 1366. 1385 var Philippus vib visitazíu
Odd-geirs biskups, og þar eptir vib visitazfu Viikins biskups
1394 eba 5 (Vilkins máld.). Ekki laungu þar eptir hefir
hann andazt, en Gubný lifbi hann. þau áttu tvo syni:
Gfsla og þdrb, og ef til vill fléiri börn.

G í s I i P h i 1 i p p u s s o n var fullorbinn þegar fabir lians
andabist, og lifbi hann. Honum uppiagbi þórbur föburbróbir
lians hálfan Ilaga til kvonarmundar, mun liann því liafa
kvongazt, en dáib barnlaus fyrir 1404 eba snemma á því
ári í plágunni.

þ <5 r b u r P h i I i p p u s s o n er kallabur "djákn" (ab vígslu);

’) Líklegt er, að jiðrður faðir hennar hafi verið sá sem drukknaði I3G3,
sonur Katrínar Philippusdöttur, og að Jörundur þórðarson, hróðir Guðnýjar,
hafi þcssvegna kollað Ilaga sina cign, þegar þeir Philippussynir voru
dauðir. Móðir Jörundar og Guðnýjar var Guðrún Snorradóttir, hún lifði
cnn 1404.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0133.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free