- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
118

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

118

BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. Fylgisk. n-III.

FYLGISKJÖL.

I. HAGA-ÆTT.
[rakin frá hérnmbii ár 1100 lil ÍGOO; cplir Rafns sögu Sicinbjarnarsonar,

Sturlúngu, íslcnzkum annálum og brcfum, sbr. bls. 10-12 hér að framan].
/

1. Ulfur.

2. þórður Uifsson.

3. Gisli fdrbarson, k. Gu&ríbur Steingrírasdóttir.

4. Markús Gíslason í Bæ á Raufeasandi, -j- 3. Novbr. 1196. —
k. Ingibjörg Oddsdóttir frá Söndum í Dýrafirfii.

5 a. Gísli Marktísson á Raufeasandi, f 15. Juni 1258 — k.
þórdís Gellisdóttir þorsteinssonar Gyfeusonar úr Flatey3;
(þorsteinn Gyfeuson i* 1190; Gellir sonur hans átti Vigdísi
Sturludóttur, alsystur Snorra í Reykjaholti).

b., Magnús Markússon.

e. Hallbera Markusdóttir; m. Víga-Haukur Ormsson,
Forna-sonar, norfelenzkur (Sturl. IV, 13).

d. Loptur Markússon, laung., mófeir hans het
RagneifeurBjörns-dóttir; Loptur átti Álfdísi Eyjólfs dóttur hins aufega (ófea?)
þorsteinssonar, frá Eystra-Skarfei á Rángárvöllum (Sturl.
IV, 13). Loptur bjó á Mýrutn í Dýrafirfei, sífean á Stökkum
á líaufeasandi; sonur Lopts var Snorri, sem Sturla
Sig-livatsson drap (Sturl. V, 16).

6. Loptur Gíslason, f 1303. (ísl. Ann.).

7. Philippus Loptsson3, kom út í Dýrafirfei á Gullskónum 1300.
f 1326. (ísl. Ann.).

’) Langeb. Scr. rcrr. Dann. vui, 558.
2) Grönl. hist. Mindesm. n, G33.

’) Gisli (f 4. Juli) og Bergljót (f 19. Juni), bæfci dáin l’jrir 1320, cru
haldin vera syskin Philippus. Scrr. rcrr. Dann. vm, 559.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free