- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
117

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

96-97. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAU. 117

Annaf) grasár anno 1557.

Eptir hitt, þaíi fyrra, kom "harfei vctur", þeir köllufeu, hver
ab kom í öllum sveitum.

J>ribja þab mesta grasár var anno 1575. þab sagbi mér þá
um haustib Ji5n heitinn Bár&arson, sá er 48 (ár) hafbi þá búi& á
Sólheimum, ab á þessum þrem árum þá lieffti hann mestan lieyskap
fengib á öllum þcssum árum.

En þafe var hib fjórba sem varö anno 1596. þá var sá
eng-inn bær hér hjá oss, af) þar sem einn var til fyrirvinnu voru á
XII faSmar, en um XX ef tveir voru, þaban af meira: XXX, efea
XL, ellegar LX.

Um mestu snjða.

97. Sá snjór kom anno 1562, um kynclilmessu, ab hann var
a& clýpt manni í öxl, en hesti í klifberaíjöl á slöttu; hann
þverr-abi strax á þribjudaginn met) þeyvindi, og þa&an af meir.

Annar snjdr mikill kom anno 1571 ág<5; hann lá nærri viku
á; hann t<5k hesti í mifejar sfóur. Hann lá á til fimtudags, svo
cngin kind fökk grandife, en á láglendinu lá hann á vel upp á viku.

þribi snjór kom anno 1581, eptir þab minnsta grasár; hann
dreif allan góu þrælinn, svo hann var ab morni hestum í þófa,
og sá snjór lá á fram yfir sumarmál, svo enginn saubur tók
nokkub upp; þá varb ekki farib nema ferillinn bæ frá bæ ofan
á Bakka.

Annar snjór hafbi eins komib á dögum biskups Ögmundar,
anno 1532, á einmánubi, og varb peníngafcllir. þann köllubu
þeir "einmánabar-vetur hinn harba".

Nú kom enn mikill snjór þann fyrsta sunnudag í sumri anno
1595, og lá á fram til fimtudags, svo ab saubffe ffekk ekki grandib,
en hálfa abra viku á láglendi; hann tók hcsti í mibjar síbur
á slfettu.

skráb anno 1605.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0131.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free