- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
116

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

11(5 BISKUPA-ANNÁT,AR JÓNS EGILSSONAR. 95-96. kap.

hann var fyrirmaftur a6 KrossreiS; sá het Magnús þar var fyrir.
þeirri rcif) var svo vart, a& Magnús á Krossi ansafei því: "hvort
meyjarnar sæti heima í Dal ?" — þorvarftur tók sör þab til
hug-möbs og sat um líf hans, þar til gófeir menn sættu þá. Sú sætt
var svo sterk, af) þeir viiku&u sör bátiir blóf) í eina skál, og var
svo hellt í bjór, og drukku þa& bá&ir. En á þri&ju nóttu þar
eptir gjör&i þorvar&ur sig heiman, og rei& út til Kross og braut
upp bæinn, en húsfreyjan bar Magnús undlr kápu sinni og ætlafei
a& koma honum á kirkju, en einn hratt vi& henni og sag&i hún
væri "sí&ubrei&", og hún fell, en bóndinn hljóp til kirkju í einni
skyrtu, þeir eptir honum. þa& er sumra sögn, a& þeir hef&i
höggv-i& af honum hendurnar í kirkjuhrfngnum, en sumir segja þaf)
þeir hafl dregi& liann þa&an og út yfir kirkjugar&inn og drepi&
hanri þar. Eptir þa& voru þeir allir gjör&ír útlægir, dræpir og
deyl&andi, hvar sem þeir væri. Æfilok þeirra svo, a& þorvar&ur
og tveir me& honum ur&u úti á sandinum fyrir utan J>ykkvabæjar
klaustur, en hinir abrir dóu í sulti. I þeirri reife ffellu mestar
eignir í Rángárvalla sýslu undir kóng1 , og engir hfeldu lífi af
þeim utan þeir tveir er hestana geymdu, þó lötu þeir úti XX° jörb
hvor þeirra: önnur cr XX° í Stóru-Mörk, en önnur XXC í
Torfa-stö&um. þessi rei& ske&i í tí& biskups Magnúsar Eyjólfssonar.
Um hustrú Olöfu, og hennar systur hustrú Sophíu, er á&ur skrifa&.

Önnur dóttir Eireks Krákssonar var Ragnei&ur, liún átti þrjá
menn. Fyrst átti hún Eyjólf lögmann, fö&ur Einars í Dal, er
liustrú Hólmfríbur átti, hann var fa&ir Eyjólfs, sá var fa&ir Önnu
í Dal, hún er mó&ir þorbjargar f Ivlofa. Annar ma&ur Ragnei&ar
var þorsteinn, sá var fa&ir Eireks heitins á Keldum; dóttir hans
var Steinunn á Skar&i, vcstur á Skar&strönd, er átti þorleifur
Páis-son. Hans dætur voru margar, sem á&ur er sagt. þrifeja mann
átti Ragneifeur: Magnús Jónsson , þafe var sá scm veginn var á
Krossi í Landejrjum. Ilans son var Magnús, fafeir Jóns heitins
var í Moldartúngu, föfeur Jóns Norfelíngs. Annar son Magnúsar,
sá veginn var, var Eyjólfur, fafeir Katrínar, mófeur Ólafs í
Mart-einstúngu.

Um mestu grasár.

96. Anno 1551 svo mikife grasár, afe fáir mundu þvílíkt
h&r í sveitum.

’) J>að eru jarðir þær, sem kaliaðar voru Skógar- og Merkureignir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0130.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free