- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
115

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

93-95. kap. BISKUPA-ANNÁIAR JÓNS EGILSSONAR. 115

hann var V ár. þar næst Stephán, hann var iij ár. f>á Siguríiur
Jánsson, hann var IV ár. þar eptir Gísli Gu&brandsson; hann
var ij ár. J>á síra Jón Gufemundsson V ár. — J>á er komií) ab
síra Jáni Einarssyni; hann kom þaiíi vor er herra Oddur var
kos-inn, anno 1588.

Um afgáng herra Gísla.

94. Ilann gekk af í Görfium á Álptanesi anno 1587, þann
30. Augusti. (þeir) sem þar af vissu mega þafe skrifa. Svo hefir
mör sagt verife, afe hann heffei leyst þar sakamann, er líf var
gefife, og síra Jón þar hafi sagt, afe hann liafi svo mart og mikife
talafe um gufe, hans náfe, miskun og fyrirgefníng syndanna, um
pínu og daufea gufes sonar og um vorn daufea, um himnaríki, og
eilífa sælu og glefei þar er, svo síra Jdn furfeafei þafe, og hann
haffei aldvi þvílíkt heyrt. En þá þafe var úti sagfeist hann kenna
sín kulda á fótunum, og lagfei sig inn í sæng, og lét síra Jdn
gjora honum lieitt vín, en cptir lítinn tíma haffei liann litife utar
í dyrnar og því ansafe: "er nú svo lángt fyrir mer komife ?" Hann
baufe þá tveimur af sínum mönnum afe rífea í Skálholt og segja
öllum gdfea ndtt fyrir sig, vinum sínum, frændum og kunníngjum,
og bífdl sig sífean gufei í hendur mcfe mörgum bænarinnar orfeum,
og sofnafei sífean í drottni. þar af hefi eg ckki heyrt íleira. Sífean
var um hann búife, og gjörfe afe kista og íluttur í Skáiholt1.

Um nokkra fyrri menn af ætt Lopts Guttormssonar
ríka, og svo Landmanna ættir.

95. Loptur Guttormsson bjd á Möferuvöllum í tífe þeirra
bisk-upa: Miehaelis, hver efe var hinn 18di, og Vilhjálms, sá var hinn
19di; hann var biskup anno 1394. Loptur átti Grund í
Eyja-firfei, Möferuveili og Eyfea í Austfjörfeum. Börn Lopts voru þessi:
þörvarfeur, Eirekur og Olafur; dætur: Iiustrú Olöf og hustrú Sophía.
Um þorvarfe og hans ætt er áfeur skrifafe; um ætt Olafs líka, því
Torfi í Klofa var lians sonarsonur. En á Landife komst sú ætt
svo: Krákur hinn gamli hfet mafeur, hann bjd í Skarfei á Landi;
hans son höt Eirekur, hann átti tvær dætur, Ingibjörgu og
Ragn-eifei. þcssa Ingibjörgu eignafeist Jdn sonur Olafs, hans sontir var
Torfi. En um Eirek Loptsson er þetta: Hans son hét þorvarfeur,

’) aifiígrip Gísla biskups Jónssonar, eptir handrilinu frá Ilaga, cr
Fylsl-»Ujal VII.

8"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0129.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free