- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
114

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

114

BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 92-93. kap.

af, og Ormui’ í Vík, anno 1564; þá var Heinrek, brófeir Páls
heitins. þá á þeim tíma var sagt, afe 30 dalir heffei verife goldnir
af Skribu klaustri, og eins af Rángárvalla sýslu, en sumir sög&u
20; af þykkvabœjar klaustri 40 dalir, og þafe er satt, og svo
haffei Halldör hana lengstum. þaí) vor þá datum var 1564, og
Páll Stigsson gelck af, þá veitti Heinrek bröfeir hans Gísla
Sveins-syni Arnes sýslu fyrir 30 dali, eíia lest fiska; þá lest fekk hann
í gjaftollsfiska á Eyrarbakka, þorlákshöfn og Selvogi, og t<5k ekki
parib ’itr sínum ptingi; her meö skyldi hann hafa öll vj marka
mál og þafean af smœrri fyrir engan peníng, og svo haffci hann
hana f þrjti ár mefe sama tolli. þab haust fyrst hann þíngafei
rcife eg mefe honum, og las hans sýslubrcf. þá var í þeirri reib
seld Björk, sufeur í Fl<5a, þafe var eyfei kot, fyrir fimm C í
Láng-holti í Fl<5a. Sá ábati varb Gísla lieitnum afe Árnes sýslu í þann
tíma, ab þa& sama vor byg&i hann XL málnytu-kvígildi, enda var
hann og rá&sma&ur mel) og líka enn seinna. J>aí)an í frá
smá-fær&u þeir fram á henni, svo afe nú eru LX e&ur meir. Eg þcnki,
afe frásögn, þa<) Johann Bokliolt hafi fært fram á öllum klaustrum
og sýslum, af því hann keypti landife og allt gjaldií) af því.
Höf-u&smennina man eg ekki alla, þeir hafa og ekki margir verife,
því Jóhann var lánga tíma.

Sýslumenn hfer þessir, fyrst eg munda: Orntur J<5nsson í
Vík; þá Gísli Sveinsson; þá Olafur Baggi; þá Gísli aptur; þá
Gísli þ<5r&arsou; þá Olafur aptur og Gfsli Kka aptur; þá Jdn
Marteinsson, hann var tvær reisur, og nú Ilákon.’

Um lögmenn.

93. Eg man ekki abra hör fyrir austan og sunnan, en Pál
heitinn og f><5rf), fyrir vestan og nor&an Eggert og J<5n, en fyrir
þá var Oddur norski og Ormur Stullason, en hör fyrir sunnan
Erlendur á Strönd.

Skólameistari hinn fyrsti h5t Hans, sem áfeur cr skrifaÖ; annar
Olafur, liann drukkna&i anno 1555. Eptir hann kom Hannes Lalck’,
anno 1557; hann var IV ár. Eptir liann kom síra Erasmus; liann
var iij ár. Eptir hann kom herra Gufebrandur; liann var og iij
ár. þá kom Kristján vcstur2 ; hann var iij ár. þá kom Matthías;

’) þ. e. Lollik, þvi liann lielir líklega verið frá Lálandi í Danmörku.
B) þ. e. vestur á Helgafclli, því Kristján var þar prestur; liann var brtíðir
slra Erasmusar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0128.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free