- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
113

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90-92. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EQILSSONAK. 113

þafe fátækt; — síra Felix hfet annar, liann átti fjölda barna, bæfei
pilta og stúlkur; Kristín í Aubsholti var hans ddttir. þároddur
Björnsson og hans bræbur eru dóttur synir hans, og mart er sufeur
í Flóa af þeim ætthríng, þ<5 aí) fátækt sö. þar er föfcur ætt og
móbur herra Gísla heitins á enda.

91. Um þá menn sem voru á dögum herra Gísla, og deyíiu
á hans dögum. I Austfjörbum: síra Einar Árnason í Vallanesi,
og Eirekur Árnason. Benedikt í Kirkjubæ, Halldór Sktilason á
hinu 1, hann liffei lierra Gísla. Síra Snorri í Holti, Eyjólfur
Ein-arsson í Dal, Páll lögmaíiur, síra Jón á Stati, Björn á Keldum,
Jón í Skarbi, síra Oddur í Bæ, síra Björn í Hruna, sfra Einar í
Hólum, Gísli Sveinsson í Mibfclli, síra Grímur, iíka í Hruna, síra
þórfcur í Steinsholti, Magnús á Núpi, Erlendur lögmafeur á Strönd,
síra Björn í Krýsuvík, höfufesmabur Páll Stígsson, Ormur í Vík,
Halldór í Saurbæ, herra Marteinn, síra Pötur bróöir lians, Dabi
Gubmundsson, Gubmundur á Hvoli, Eggert lögmaí>ur,"Jón á
Kirkju-bóli í Lángadal og Torfi sonur lians, síra Jón þorleifsson í
Vatns-firbi, síra Magnus í Haga á Bar&aströnd, Arni Gíslason á Hóli2,
og margirabrir fleiri. þessir allir bæfei voru og dej’bu á hans dögum.

þessir voru á lians dögum og lifbu eptir hann: lögmennirnir
bábir, þórbur og Jón, en Páll og Eggert voru fyrirþá; fleiri
lög-menn man eg ekki. þeir sem voru á hans efstu dögum og um
lians afgáng, þeir eru enn flestir á lífi, bæfei b6r sy&ra og
annar-stafcar í fjórbúngum. I Austfjör&um er mer ekki kuiinugt, utan
þessir eru nú andafeir: llalldór Skúlason, síra Erasmus á Stafe,
bóndinn Árni Gíslason, Fúsi bóndi í Dal, Erlendur Magnússon og
Jón Magnússon, Jón Marteinsson, Fúsi á Kalastöfeum, síra Loptur
í Hitardal, síra Einar í Ölduhrygg, Gufemundur á Eyri í
Seybis-firfei, Magnús Jónsson í Bæ og enn flciri aferir.

Um liöfufesmcnnina.

92. Fyrst gat fafeir minn þess höfufesmanns, er lifet Diferich
Brúnsvík3; þá var hinn Diferich eptir hann, er í Skálholti var
sleginn, þá Lafrans Múl, þá Otti Stígsson, þá Páll Hvítfell, þá
Knút Steinsson, þá Páll Stígsson; hann var mörg ár; hann gekk

’) þ. c. klaustrinu: IjyUkvabæ.

!) a: i Bolúngarvík.

") þ. e. Ðidrik von Bramstcd,

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0127.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free