- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
112

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

112

UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

89. Á dögum hcrra Gísla þornaíii «pp Öxará, en
hvarfhver-inn á Laugarvatni. þa?) var nœrri þar um, þá datum var 1585.

Anno 1562. þaö vori& drukknu&u tveir sta&armennirnir af skipi
á Ölmó&sey, en tveir komust af. — Tveimur árum seinna, um
hausti&, drukknaöi ferjuma&urinn af því sama skipi: sau&ir hvolf&u
undir honum.

Anno 1573, þar um, sá einn ma&ur lijá Au&sholti eina kind
undarlega á efra ferjusta&num. Hann sag&i luín hef&i veri&
skjölddtt, og vaxin eins og önnur gatlkæna, þeir kalla, me& lángri
trjðnu fram, en snubbótt aptan fyrir; liún koni upp eptir honum
í kjalfarinu. þar cptir kom s<5tt, en ekki mikil, og önnur bóla í
manna minnum, hana fengu allir þeir ýngri voru en XXV ára, og
allir þeir eldri menn, sem ekki fengu hina fyrri, anno 1555, og
af þeim eldri mönnum, sem liana fengu, Arni heitinn Gísla(son),
liann lá í henni vestra hjá ddttur sinni. Sú hin þri&ja b<5Ian var
anno 1590, hana fengu og úngmenni, sem hina höf&u ekki fengiÖ,
og líka þeir eldri, og þar var síra Gunnlaugur [í Hruna 1 einn
af þeim. — Sú kind sem a& sást anno 1573 hjá Au&sholti, hún
sást og hjá Höf&a fyrir miklu b<51una, me& sama lit og vexti ■—
sá var sannor&ur er hana sá — anno 1555.

Nú er um ætt licrra Gísla.

90. Síra J<5n Gíslason h&t fa&ir lians; lians börn eru ekki
á lífi, utan herra Gísli; lians ni&jar eru öllum alkunnugir.

M<5&ur ætt lians: Vilborg h&t m<5&ir lians, og var þ<5r&ard<5ttir.
— Brd&ur átti liann s&r sammæddan, er Gu&mundur híst; hans
(börn) voru mörg, og ei-fátækt f<51k; dætur lians eru þær: Sigrí&ur
á Ilúsatdptuin og Sigrífeur á Brúnastö&um. þorkell Bersveinsson
í Fl<5a er lians ddtturson, og sonarbörn átti hann nokkur. —
Mófeur-brófeir lierra Gísla var íngimundur; son lians var Erlcndur, cr
drukknafei hjá Kald(afe)arnesi, fafeir síra J<5ns vestur á Hrafnseyri.
D<5ttir Ingimundar var Salvör, m<5feir Önnu í Bæ, kvinnu síra
Gu&mundar. — Annar m<5&urbró&ir herra Gísla hfet Gunnar, hann
var afi Ilelgu á Sandlæk og Sveins á Ilæli. þri&i hans
m<5&ur-brú&ir hét Oddur; þa&an cr mikil ætt komin, því hann átti fjölda
barna, en þa& er allt fátækt og vcrÖur ekki skrifaö.

Fö&urbræfeur átti hann tvo, scm áfeur er sagt: síra Stephán,
hann átti tvö börn, og er sá ætthríngur lítill, en þafe er, þá er

’) cptir liiitum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0126.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free