- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
111

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

96-97. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAU. 111

88. Á dögum herra Gísla var Ulvildarbrenna, er þeir
köll-uíiu. Hún bjó í Arnarliolti í. Túngum, og sleppti eldinum og
brenndi allt laudiS frá s&r og austur undir Fellsfjall, Bóls-land og
Kjara(n)staöa land, mikib af Tjarnarliei&i, allt landib suíiur a&
Fljót-um bábum, og Torfasta&a heifei út afe Miklaholti, anuo 1563. —
Á lians dögum drukknufeu þrír fefegav af skipi á Fossferju í Flóa,
skipib klofna&i undir þeim; þeir íluttu eitt naut: anno 1581 e&a
þar um. — Á lians dögum, anno 1586 efea þar um, kom eldur í
þíngvallarskóg, og brann mikife afhonum, austur undir Hrafnagjá.
Eldurinn Icom í skóginn um fardaga og liffei í honum fram yfir þíng.

Anno 1577 sást ein stjarna á himnum, sást hún fyrst um
allraheilagramessu, á mifevikudaginn eptir liana, og’ var á himnum
66 daga, fram til’sunnudagsins eptir þrettánda; lnín sást á kvöldin
í mifeju Iopti, nærri svo sem þá sólin er há og liefir mifejan gáng
sinn á haust á millum mifemunda og hádegis, en gekk undir í
mifesaptans stafe. Ilún var svo skær, sem sú glafeasta stjarna verfea
má, en aptur af lieuni var sem brennandi eldslogi, og vildi loginn
nokkufe í lopt upp, og breiddist í sundur, eins sem þá vífeur vöndur
efea mikill sófl er. — Onnur stjarna sást á einu efeur tveimur
árum seinna, en þó hvcrgi nærri þessari lík, því hvorki var hún
svo björt, nö heldur mikife skin af henni. þessum báfeum
stjöru-um, þó heldur þeirri fyrri, eptir (fylgfei) peníngafall og grasleysi,
svo þafe var manna mál’, afe til reiknufeu, þafe nær 0 lcapla heffei
fallife í hverjum hrepp, en var þó ekki harfeur vetur. Eins föll
í Túngunum, en xx kaplar til annars hundrafes á Landinu. —
Annafe árife þar eptir var enn minna nm grasár.

Anno 1578, þá föll saufeffe nokkufe, x efeur xx, efeur xxx,
og mest xl á bæ. þrifeja ár eptir þessa stjörnu kom svo lítife
grasár, afe af öllum Ilóla túnum í Hrunamanna lirepp fengust ekki
utan tíutigi kaplar, mefe þó lítife band. Svo lítife grasár þóttust
fáir muna. Á þessum vetri eptir dóu xl kúa í Eystra-hrepp, en
l í þeim Ytra; f Túngum efeur annarstafear man eg ekki; þá var
datum 1580. — En þann næsta vetur þar eptir, anno 1581, vetur
gófeur til góuþræls, þá dreif snjó þann allan dag svo mikinn, afe
hann var hesti í mifejar sí&ur, og sá snjór lá fram yfir sumarmál,
svo enginn sau&ur tók upp nokkufe, en kaplar þeir snöpufeu hör
°g hvar. þá varfe ekki farife utan ferilinn bæ frá bæ sufeur á
Bakka, því ekki sá til neina þúfu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free