- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
120

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

120 BISKUPA-ANNÁLAK JÓNS EGILSSONAR. Fylgisk. n-III.

hann gjöríii "sinn reikníngskap heill aí) viti og skynsemi,
en kránkur í líkama . . . í skálanum í Haga
manndaufea-haustib seinna, frjádag næsta fyrir Maríumessu sftari
um haustife" (5. Sept. 1404), og lagfei þá aptur þórfei Gíslasyni
föfeurbrdfeur sfnum allan Haga, mefe samþykki mdfeurmdfeur
sinnar Guferúnar, "sem þá var lians r&ttur erfíngi", og
sonar liennar, Jörundar þörfearsonar, en þórfeur sjálfur var
þá "réttur erfíngi eptir föfeur sinn og möfeur, og syskin
sín". Skömmu sífear hefir þörfeur Philippusson andazt, og
þórfeur Gíslason ekki laungu eptir hann, og nærri því hefir
Guferún Snorradóttir dáife.

10. Siguiður þórfearson (Gíslasonar), átti 1411 í málum vife Jörund
þórfearson um Iíaga, og vann Haga mefe alþíngisdómi 12
manna 1412, og úrskurfei Rafns lögmanns Gufemundarsonar.
Sigurfeur fiutti sig afe Haga í fardögum 1413 og heíir búife
þar yfir 20 vetur; um hrífe bygfei liann jörfeina síra Bjarna
Sigurfessyni. Sigurfeur hefir aiulazt nálægt 1440, og erffeu
synir hans þrír sinn þrifejúng hvcr í Ilaga.

11 a. þórfeur Sigurfearson, k. Ingibjörg Ilalldórsdóttir og Oddfrífear
Araddttur, systur Gufemundar ríka á Reykhólum.
Brúfe-kaup þeirra var 1439, og haffei þórfeur til kaups hálfan
ílaga, 60 hundrufe, cn hún forfinnstafei f Valþjófsdal
24 h. og 6 h. afe auki. þórfeur og Philippus brófeir hans
áttu í máli 1459 um ítak Ilaga kirkju á Morudal, o’g
höffeu þcir þrír bræfeur: "síra Greipur, Philippus og þórfeur"
búife í Ilaga full 10 ár 1459. þórfeur og íngibjörg liffeu
bæfei 1473, þá seldi þórfeur Gísla Philippussyni, brófeursyni
sínum, liálfan Ilaga fyrir Botn í Patreksfirfei 21 h. og
lausafö.

Dóttir þórfear Sigurfearsonar og Ingibjargar var
Sig-rífeur, hana átti Ormur Bjarnarson; hún ffckk á
giptíngar-degi fjórfeúng úr Ilaga og þann sama fjórfeúng hanclleggur
hún 1472 Gísla Philippussyni, uppí þafe sem hann ætti
hjá henni og hún tæki til láns; sýnist svo sem liún hafi
þá vcrife ckkja og fátæk orfein. Um þetta var gjört brðf
í Vatnsfirfei fimtudaginn í páskaviku (22. April) 1473. En
nokkrum clögum sífear fær liún aptur föfeur sínum fjórfe-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0134.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free