- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
106

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

120 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

var allt þángab flutt, utan leigurnar voru haffear upp f Grindavík,
til matna fyrir stafear-mennina um vertfð. þar skannnt eptir þetta
kemur ab Krýsuvík; þab er þá heneficium og hafbi verib um aldur
og æfi, og Ilerdísarvfk átti hiín, sem ábur er skrifab. Hvort
datum var þá 1563’ ebur (156-1), þab man eg ekki. Herra Gfsli
kernur þá til Krýsuvíkur, og fer í konbænir, þeir kalla, vegna
Bjarna heitins mágs sfns, og ffekk ekki; livab íiann fann þar til
varbar mig ekki, utan biskupinn sagbi þá, ab hann skyldi verba
síra Birni vib jafnmikla muni. Meb þab reib hann til Bessastaba,
og klagar þá fyrir Páli heitnum Stígssyni um naub stabarins, ab
skólinn lialdist ekki vib, sökum þess allt skreibargjaldib af
Nesja-jörbunum s& frá stabnum, og bibur hann þar um nokkurrar ásjá,
og scgir, ab þab engin þörf ab Krýsuvfk sö benejicium, heldur
þá væri stabnum þar ab nokkurt gagn ef hann hefbi þær bábar.
Sá varb endir þar á, ab hann kom upp til Stvendur, og sýndi síra
Birni þab brfcf, ab hann skykli leigja Kvýsuvík, en hin til
stabav-ins eptir höfubsmannsins skipun.

81. Á þeim árum sá eg enga postillu prentaba, utan Corvini
postillu, ebur nokkra gagnsama bök, utan biblíu og nýja
testa-mentib, en þaban í frá jukust þær ár fyrir ár. Hemingi postillu
og Spangebergii 3 sá eg, anno 1566. Frá því herra Gísli hann
kom í Skálholt, þá jókst lærdómurinn, en lagbist af víbast sú
pápiska vísa; fram drdg hann í öllu eptir megni gubs orb, bæbi
í útlagníngu og skrifi, alla sína daga, á hvers dögum ab
kenni-lýbur fjölgabi mjög, og hann styvkti þá mavga um bækur, postillur
og pappír, og um ltvab þeir vildu bibja, og hvar hann fann
nokk-um þann sem ibinn var ab lcsa og skrifa og læra, á homim hafbi
hann þöknan. Eg má þab mebkenna, hann varb rnér bæbi fabir
og m<5bir í þeiin greinum alla tírna, og svo mega ílestir segja sem
hör voru í Skálholti á ltans dögum, hvers tnargir hafa enu not.

Um alla hans hörvist mega þeir skrifa, sem þar liafa minni
til, en (eg) vil segja fvá sumu, sem ab vib bav á lians dögum.

82. Á hans dögum krenktist Dabi. þab er sögn manna, ab
bannib herra Jóns hafi honum ekki hrifib fyv en síva Ávni vav

’) í frumritinu var skatið út í ártalinu, og mátti lesa 1565, en Árni
Magn-ússon vildi heldur lesa þar 1563; þetta er og rétt, þvi brefið um
Krýsu-vik er ritað á Hcssastoðuin rnáriudaginn fyrir Mikaelismessu 1563; Finn.
Joh, n. Eccl. III, 317.

2) réttara: Hemmingii (Niels Hcmmingsens) og Spangcnbcrgii.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free