- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
107

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82-83. lcap. BISIOJPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAB. 107

daufeur. Síra Árui drukknabi anno 1560, e&aþarum; hannhaffei
dottib drukkinn af einni brú, ofan í nokkra á1.

Dabi var í mörg ár krenktur, því lengi var fyrir honum bebib
í Skálholti. þab sagbi tner Bjarni heitinn Magniis(son), — hann
var biskupssveinn, — ab enginn hefbi fengib ab sjá hann utan
þans kvinna, og smásveinn lians og herra Gísli, þá hann kom.
þessi Bjarni sagbist hafa s&b í gegnum hurbina, eitt sinn herra
Gísli var hjá honum, og hefbi sör sýnzt hans höfub úr öllu lagi
stórt, og augun ab sjá sem í stærsta útsel, svo sem linefi manns;
en annars þá liefbi hann verib ab sínu viti ókrenktur. Ilvab lengi
hann lá, ebur nær hann fell frá, veit eg ekki. Eptir hann frá
fallinn, vildu Danskir þá eigna kónginum allar hans eignir, og
fundu þab til, svo sem vib herra Martein og síra Jón, ab hann
hefbi rofib lögmanns úrskurb, því þeir höfbu verib dæmdir til
kóngsins nába. þá var Hannes Björnsson í ómegb, en Eggert
föburbróbir bans umbobsmabur yfir arfinum eptir Daba. Og (er)
þab sögn manna, ab Eggert hafi þab til rábs tekib vib
höfubs-manninn — eigi veit eg hver þá var2 — og fengib honum XL
dali, fimtán hundraba kross og þab bezta silfurstaup, og skyldi
aldri vera klagab uppá þær jarbir, og svo þenki eg ab standi
síban meb brfeíi.

83. Um nokkra presta, sem á hans dögum krenktust. Fyrst
stra Oddur í Bæ, varb magnlaus og mállaus eitt kveld, hann gekk
norbur á tún hjá s&r; hann lá iiij ár eba meir. þab skebi anno
1561 ebur þar um. — Annar het síra Jón Pbtursson á
Olafs-völlum; hann lá hálfvisinn í 5 ár; hann fékk þab svo, ab hann
var tekinn upp út vib sáluhlib og kastab allt ab kirkjudyrum.
þab skebi þá datum var 1563. — Hinn þribi var síra Björn í
Hruna: hann fell af baki og varb túngan á millum tannanna, svo
þar varb í ber eba þrimill, hann óx svo, ab þab gróf úr lionum
túnguna og allar túngurætur, svo lifbi hann meb þessu meir en
árib í kríng. Hann krenktist anno 1567 Magnúsmessu, en andabist
anno 1568 í föstuinngáng. þá var sögn manna, ab menn hefbu

’) "það var StapalæUur" bætir Árni Magnússon við á spáziu og svo hafa
sum handritin.

") Daði andaðist 1563, og var J>á höfuðsmaður l’áli Stígsson; við hann
samdi Eggert, cn 1569 tók KristofTer Walkcndorf málið upp aptur, fjrir
tillögur Slaðarhóls-l’áls, cn þá dæmdu þcir llannesi arlinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0121.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free