- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
105

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK.

105

au hann mundi einn meb öbrum vera flokksforíngi aí) fylgja fram
þessum Lútheri sifeum og lians kenníngum, og þar af var?) svo
sem linjóbur á millum þeirra febga, og mefe þab skiidu þeir seinast.
Eitt sinn sagfei lierra Gísli honum draum sinn: liann þóttist vera
í Skálholti, og þab meb, honum þótti biskup Ögmundur færa sig
í allan sinn skrúba. Hinn sagbi þab Ijóst, ab hann mundi biskup
verba, og mundi þessum sibum fram fylgja. J>ar libu á miilum
meir en XX ár, ab hann drcymdi, og hann varb biskup. Hann
fór frá Skálholti og til Selárdals, og þaban sigldi iiann opt, og
var vel látinn af Dönskum. Síban var liann kosinn anno 1556,
sem ábur er sagt, og sigldi um sumarib, þá datum var 1557.
Eigi er neins sörlegs gctib í lians siglíngu. Hann kom út anno
1558. — Ekki var neitt nýtt í hans ferbum, hvorki skipan kóngsins
um nokkub uppá kirkjur nfe kennimenn, annab en þab herra Gizur
og herra Marteinn þeir höfbtt ábur meb komib, um lijónaband
prestanna, og öll pápisk lielgihöld skyldi af leggja, framar en í
ordinantíunni standa, og söng meb öllum ceremonium þar eptir
hegba. Hann kom og meb Margaritam prentaba, og Historíumar
prentabar bábar1, og nokkra sálma.

80. Öllu hclt þá enn kirkjan sínu, utan þeim áburgreiiulum
VII jörbum. En þá hann hafbi verib nokkur ár, þá urbu
jarba-skiptin vib þá Dönsku, datum man eg ekki gjörla: þar nærri um
1563 2. J>eir tóku ab s&r allar jarbir þær kirkjan átti subur um
öll Nes, en fcngu þeim í Skálholti aptur Bjarnarnes og þcss eignir,
meb nokkrum jörbum í Borgarfirbi 3 , sem herra Ögmundur hafbi
átt, livab mÖrgum þótti ójafn kaupskapur, bæbi ab dýrleika og
inntektum, sem mörgum er kunnugt; en ef lierra Gísli mælti nokkub
í móti þcssu, ebur nokkru því sem þeir vildu uppá setja, þá
lieit-ubust þeir vib þab ab setja hann í burt af stólnum, og setja annan
þángab, sem gjörbi allt ab þeirra vilja. — Hversu inargar þær
Nesja-jarbir voru, veit (eg) ekki, ebur afgjald af þeim, utan þab
eitt, ab af þeim voru goldnar xiij vættir íiska til annars liundrabs,
en mjöitunnur og kvígildi ab auki, og allar leigur. Yfir þessu
hafbi síra Einar umbob í xxi ár, meban liann var í Görbum, og

’) þ. c. píslarsögu Krists, og söguna uin eyðilcggíng Jtírsalaborgar, sem

Oddur Gottskálksson hafði íslcnzlíað.

l) skiptabréfið er hér Fjlgixkjnl VI.
a) það var kallað slðan Heyncs-umboð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0119.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free