- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
104

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

104 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

til Haukadals, og sat þar um veturinu, en síra Gísli kom ab vestan
og lians fólk um þann tíma.

78. Eptir aftöku biskups Jóns og þeirra allra varfe þaí> fyrst,
ab anno 1554 þá fekk síra Jón fásinnu, og hennar kenndi hann
alla sína daga vifc og vií», einatt öbruhverju, og einusinni út á
alþfngi, nærri þar um þá datum var 1561, var& svo mikií) um,
aí> liann varfe a& binda og vefja í va&máli, en herra Gísli og
prestarnir föllu á hné og bá&u fyrir honum, og svo lina&i lionum
nokku&, og var þar viku á&ur hann var& rei&fær.

Anno 1567 e&ur þar um fbkk herra Marteinn vanheilsu, hverja
hann haf&i til endadaga og anda&ist af því; þdtti mönnum svo
sem vitneskja nokkur þar til, sem þa& væri strolfun fyrir aftöku
þeirra fe&ganna, fyrst ]>a& vildi svo til; en Da&i var þá enn
ókrenktur.

Anno 1553. þa& vor lfet herra Marteinn reka frá Háfi xiiij
hundru& í einu af kirkjukvfgildum þar. Eg tala&i vi& þann mann,
sem þau rak út á Hamarinn. — þafe er og sögn manna, afe hann
liafi látife og hafa lieim úr Túngunum kirkju-kúgildi fimmtigi eitt
vor; en sumir tii nefna þar herra Gísla. Um aferar sveitír þá
veit eg ekki livernig þau liafa farife.

Anno domini 1552 sá annar nautadaufei á Hömrum, þafe menn
hafa heyrt getife; þar d(5u xij kýr og vj naut önnur. Menn vissu
varla bvernig þafe kom til, en sögn manna er þafe, a& einn smali
á Hömrum hafi þar vife heilazt, afe hafa kaupife daufeur. Sá fyrri
nautadaufei þar haffei orfeife á dögum herra Gizurar; þá d<5u þar
X kýr og iiij naut; datum þá 1545 efeur þar um. þeim daufea var
svo vart, afe menn skafeafei hvorki bl<5& nö gor, þ<5tt þa& kæmi vi&
liendurnar, en ef þa& kom vi& andliti&, þá var& þa& strax mein,
og margir mistu sýnina «af því.

79. Nú eptirfylgir um XXIX. biskup Skálholts, herra GÍSLA
JÓNSSON. Ilann var barnfæddur í Hraunger&i og uppalinn á
Úlfijótsvatni, og var til kennslu á þíngvelli, hjá áb<5ta Ála, og
sí&an í Skálholti. þá var fafeir hans kominn til Bæjar í Fl<5a.
Síra J<5n var Gíslason, en sá síra Gísli var þfngaprestur hustrú
Olöfar; hann átti þrjá syni: síra Jón, síra Stephán ogsíraFelix;
þar um seinna. Hustrú Olöf var svo vandlát um kirkjuvistir, afe
ef menn komu qkki til kirkju, þá fekk sá ekki mat á þeim degi,
og cnginn mátti utar líta í kirkjunni um cmbættife.

Snemma í uppeldi herra Gísla þá sagfeí fa&ir hans vi& hanu,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free